Nýr EQS SUV frá Mercedes-EQ.

Frumkvöðull á veginum.

Fáanlegur innan tíðar.

Allt að

589 km

Drægi (WLTP)

Hleðsla fyrir allt að

250 km

Rafakstursdrægi á 15 mínútum

Allt að

2.100 lítra

Farangursrými

Hönnun


Mercedes-EQ svipmótið í stórum hlutföllum.  

Flæðandi og hnökralausir yfirborðsfletirnir skapa glæsilegt samspil skýrleika og kraftmikillar hönnunar á yfirbyggingu. Sérvaldar innréttingar og fíngerðar LED ljósaeiningar gefa innanrými hágæða svipmót og glæsileg litasamsetning dregur fram mikla tilfinningu fyrir rýminu. 

Hönnun


Mercedes-EQ svipmótið í stórum hlutföllum.  

Flæðandi og hnökralausir yfirborðsfletirnir skapa glæsilegt samspil skýrleika og kraftmikillar hönnunar á yfirbyggingu. Sérvaldar innréttingar og fíngerðar LED ljósaeiningar gefa innanrými hágæða svipmót og glæsileg litasamsetning dregur fram mikla tilfinningu fyrir rýminu. 

The design of the new EQS SUV from Mercedes-EQ.
Spila aftur
The exterior design of the new EQS SUV from Mercedes-EQ: elegant, dynamic silhouette.

Dæmigerður Mercedes EQ: Glæsilegur og kraftalegur hliðarsvipur. 

The rear design of the new EQS SUV from Mercedes-EQ: 3D Helix tail lights.

Afturljós með form bogadregins þrívíddarspírals.
 

The trim elements of the new EQS SUV by Mercedes-EQ.

Sérvalin atriði í innréttingum, eins og opinn viður og ál með Mercedes-Benz mynstri. 

MBUX


Sælir frumkvöðlar, velkomnir í nýja stafræna veröld.  

Stafræna innanrýmið í nýja EQS sportjeppanum býr yfir fjölda athyglisverðra eiginleika. Þar má meðal annars nefna MBUX ofurskjáinn sem er fáanlegur sem valbúnaður. Um er að ræða skjái sem læra að þekkja og aðlaga sig venjum þínum og stóran skjá í beinni sjónlínu með viðbótarveruleika.

MBUX


Sælir frumkvöðlar, velkomnir í nýja stafræna veröld.  

Stafræna innanrýmið í nýja EQS sportjeppanum býr yfir fjölda athyglisverðra eiginleika. Þar má meðal annars nefna MBUX ofurskjáinn sem er fáanlegur sem valbúnaður. Um er að ræða skjái sem læra að þekkja og aðlaga sig venjum þínum og stóran skjá í beinni sjónlínu með viðbótarveruleika.

Drag image Interact with 2 fingers

Þægindi og öryggi


Alrafdrifinn, umvafinn hreinræktuðum lúxus.

Bíll sem dekrar við þig og verndar öllum stundum. Til viðbótar við sjö sæti í nýjum EQS SUV er afturás með stýringu staðalbúnaður og stafræn lýsing sem varpar upplýsingum á veginn. 

Þægindi og öryggi


Alrafdrifinn, umvafinn hreinræktuðum lúxus.

Bíll sem dekrar við þig og verndar öllum stundum. Til viðbótar við sjö sæti í nýjum EQS SUV er afturás með stýringu staðalbúnaður og stafræn lýsing sem varpar upplýsingum á veginn. 

  Sjö sæti

  The spacious interior of the new EQS SUV from Mercedes-EQ.

  Í nýjum EQS SUV geta allt að sjö manns notið rafvædds aksturs eins og hann gerist tæknivæddastur. 

  Stýring á afturás

  The rear of the new EQS SUV from Mercedes-EQ with rear-axle steering.

  Afturás með stýringu er staðalbúnaður sem býður upp á ótrúlega lipurð í akstri. Nýi EQS sportjeppinn virkar því mun fyrirferðarminni og státar af mikilli lipurð í akstri.  

  Stafræn lýsing

  The DIGITAL LIGHT headlights of the new EQS SUV from Mercedes-EQ.

  Stafræn lýsing í hátæknivæddri framljósatækni bílsins varpar merkingum og viðvörunartáknum á veginn. Tæknin eykur til muna öryggi í akstri í óvissum aðstæðum.