Hönnun.

Glæsilegur við öll skilyrði: Ný hönnun GLA.

Myndin sýnir hönnun innanrýmis í nýja Mercedes-Benz GLA með stemningslýsingu.

Kynntu þér hápunkta GLA af eigin raun.

Sestu inn.

Sestu inn.

Myndin sýnir ytra byrði nýja Mercedes-Benz GLA.

Langar þig til að kynnast GLA betur?

Pantaðu reynsluakstur núna.

Pantaðu reynsluakstur núna.

Ytra byrði


Sportlegur frá öllum hliðum séð.

Framsækin form gefa sportjeppanum kraft og glæsileika, sem er undirstrikaður með hönnun með áherslu á fleti.

Ytra byrði


Sportlegur frá öllum hliðum séð.

Framsækin form gefa sportjeppanum kraft og glæsileika, sem er undirstrikaður með hönnun með áherslu á fleti.

Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz GLA.
Myndbandið sýnir nýja Mercedes-Benz GLA.
Spila aftur

Að loknum frágangi á efni er mögulegt að breytingar hafi verið gerðar á vörunni.

Innanrými


Þetta snýst allt um innri gildin.

Innanrýmið í nýja GLA-bílnum sameinar sterka rýmistilfinningu, hátækni og sportlegheit. Hönnunin setur ný viðmið með flæðandi og nútímalegum formum. Sérstakar áherslur: frístandandi Widescreen-stjórnrýmið og upplýstar lofttúður sem virka sportlegar og framsæknar.  

Innanrými


Þetta snýst allt um innri gildin.

Innanrýmið í nýja GLA-bílnum sameinar sterka rýmistilfinningu, hátækni og sportlegheit. Hönnunin setur ný viðmið með flæðandi og nútímalegum formum. Sérstakar áherslur: frístandandi Widescreen-stjórnrýmið og upplýstar lofttúður sem virka sportlegar og framsæknar.  

Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLA.
Myndbandið sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLA.
Spila aftur

Að loknum frágangi á efni er mögulegt að breytingar hafi verið gerðar á vörunni.

Útbúnaðarlínur


Berðu saman útbúnaðarlínur nýja GLA.

Útbúnaðarlínur


Berðu saman útbúnaðarlínur nýja GLA.

  AMG Line

  Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz GLA með AMG Line.

  AMG Line gerir bílinn sportlega glæsilegan bæði að innan- og utan. Fyrst og fremst eru það AMG Styling með AMG-aftursvuntu með útliti loftdreifis og demantsgrillið sem eru sérlega einkennandi. Sportsætin bjóða upp á framúrskarandi þægindi aftan við sportstýrið sem er flatt að neðan og úr glæsilegu Nappa-leðri.

  Style

  Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz GLA með Style-útbúnaðarlínunni.

  Með útbúnaðarlínunni Style greinir bíllinn þinn sig frá staðalútfærslunni – með vönduðu yfirbragði að innan sem utan. Þar er meðal annars að finna aukalegar einingar eins og straumlínulaga 17 tommu álfelgur sem og einstakt áklæði Line-útgáfunnar og skrautsauma.

  Progressive

  Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz GLA með Progressive-útbúnaðarlínunni.

  Útbúnaðarlínan Progressive gerir umtalsvert meira úr bílnum. Virðisauki sem þú bæði sérð og finnur. Njóttu framúrskarandi tækni í einstökum og svipsterkum smájeppa. Auk þess býður þessi lína upp á hrífandi samspil að innan sem utan – til dæmis með leður- og næturpakkanum.

  Staðalbúnaður

  Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz GLA með staðalbúnaði.

  Hér koma saman tjáningarrík hönnun smájeppans og framsækin tækni – og það í sjálfri grunnútgáfunni: Mercedes GLA-bíllinn heillar þig strax, til dæmis með MBUX-margmiðlunarkerfinu og sætum úr ARTICO-leðurlíki. Háþróuð akstursaðstoðarkerfi líkt og virka hemlunaraðstoðin undirstrika miklar öryggiskröfur.

  Myndin sýnir ytra byrði nýja Mercedes-Benz GLA með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLA með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir ytra byrði nýja Mercedes-Benz GLA með AMG Line.
  Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLA með AMG Line.
  Myndin sýnir ytra byrði nýja Mercedes-Benz GLA með útbúnaðarlínunni Progressive.
  Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLA með útbúnaðarlínunni Progressive.
  Myndin sýnir ytra byrði nýja Mercedes-Benz GLA með útbúnaðarlínunni Style.
  Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLA með útbúnaðarlínunni Style.
  Myndin sýnir ytra byrði nýja Mercedes-Benz GLA með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLA með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir ytra byrði nýja Mercedes-Benz GLA með AMG Line.
  Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLA með AMG Line.
  Myndin sýnir ytra byrði nýja Mercedes-Benz GLA með útbúnaðarlínunni Progressive.
  Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLA með útbúnaðarlínunni Progressive.
  Myndin sýnir ytra byrði nýja Mercedes-Benz GLA með útbúnaðarlínunni Style.
  Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz GLA með útbúnaðarlínunni Style.
  • Ytra byrði
  • Innanrými

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými GLA.

  • Staðalbúnaður
  • AMG Line
  • Progressive
  • Style

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými GLA.

  • Staðalbúnaður
  • AMG Line
  • Progressive
  • Style

  Smelltu á og dragðu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur og færðu svo sleðann til að bera þær saman

  Breyta útbúnaðarlínum
  Velja útbúnaðarlínu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur til að bera þær saman.

  • Staðalbúnaður
  • AMG Line
  • Progressive
  • Style
  • Staðalbúnaður
  • AMG Line
  • Progressive
  • Style

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktarnir okkar. Settir saman fyrir þig.

  Gerðu nýja GLA að þínum GLA.

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktarnir okkar. Settir saman fyrir þig.

  Gerðu nýja GLA að þínum GLA.

  Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz GLA með AMG-leðurpakkanum.

  AMG-leðurpakki

  Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz GLA með leðurpakka.

  Leðurpakki

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu GLA eftir þínu höfði.

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu GLA eftir þínu höfði.

   MULTIBEAM LED

   Myndin sýnir MULTIBEAM LED-aðalljós nýja Mercedes-Benz GLA.

   Fyrir fullkomið skyggni: MULTIBEAM LED-aðalljósin bregðast fljótt við umferðaraðstæðum með LED-ljósum sem hægt er að stjórna hverju fyrir sig. Háljós að hluta passa að lýsa ekki á aðra vegfarendur og blinda þá. Beygju- og sveigjuljós lýsa sjónsviðið einnig upp eins og best verður á kosið þannig að ökumaður getur komið fyrr auga á hættur.

   Margmiðlunarskjár

   Myndin sýnir margmiðlunarskjá nýja Mercedes-Benz GLA.

   Skarpur 10,25“ stór margmiðlunarskjárinn tengir þig við bílinn. Hann bregst á snertinæman hátt við því sem þú færir inn. Tákn gera stjórnun auðvelda og auka einbeitingu. Gleður augað: Þegar margmiðlunarskjárinn mætir stækkuðum mælaborðsskjá verður til Widescreen-stjórnrými.

   Upplýstir listar í hurðarfölsum með „Mercedes-Benz“-áletrun

   Myndin sýnir upplýsta lista í hurðarfölsum með „Mercedes-Benz“-áletrun í nýja Mercedes-Benz GLA.

   Bara að stíga inn og út úr bílnum verður að upplifun. Vandaðir listarnir úr ryðfríu stáli eru upplýstir og með áberandi „Mercedes-Benz“-áletrun. Það sýnir að þú kannt að meta nútímalegan lúxus.