Tvinndrif
Tvinndrif
GLC Coupé með tengiltvinntækni sameinar kraft og skilvirkni rafmótorsins og drægi brunahreyfilsins svo úr verða kerfisafköst upp á allt að 13,5 kWh (320 hö.) og hámarkstog upp á 700 Nm
. Rafmótorinn gefur aukaleg afköst við hröðun eða knýr bílinn einn og sér innan borgarmarka allt að 50 kílómetra, svo þú getur áhyggjulaus ekið stóran hluta daglegrar leiðar án losunar í nærumhverfi.
Raforkunotkun XXX e í blandaðri aksturslotu: XX,X-XX,X kWh/100 km; eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: X,X-X,X l/100 km; CO₂-losun í blönduðum akstri: XX-XX g/km.