GLC Coupé.

Sker sig úr fjöldanum.

Ökutækishönnun


Alltaf í sviðsljósinu.

Ekki er neitt eins hrífandi og andstæður sem sameinast í eitt. Kraftur og listrænt form. Snerpa og notagildi. SUV og Coupé. Sérstök einkenni úr heimi ökutækja draga fram eitthvað alveg nýtt.

Ökutækishönnun


Alltaf í sviðsljósinu.

Ekki er neitt eins hrífandi og andstæður sem sameinast í eitt. Kraftur og listrænt form. Snerpa og notagildi. SUV og Coupé. Sérstök einkenni úr heimi ökutækja draga fram eitthvað alveg nýtt.

Okkur þykir það leitt en tækið þitt styður ekki þessa aðgerð.

Okkur þykir það leitt en tækið þitt styður ekki þessa aðgerð.

Vinsamlegast reyndu að snúa tækinu til þess að virkja landslags ham. Eða notaðu tæki með hærri upplausn.

Aukabúnaður sem gefur persónueinkenni til kynna.

Enginn venjulegur jeppi, enginn venjulegur Coupé. Ekta Mercedes-Benz. Bíllinn er smíðaður til að fara fram úr væntinum og uppgötva nýjar leiðir.
Myndin sýnir Mercedes-Benz GLC Coupé frá hlið fyrir framan rauðan múrvegg.
Loka
Myndin sýnir nærmynd af sportlega aflíðandi þaklínunni í Mercedes-Benz GLC Coupé.

Kraftmikil hlutföll og fljótandi línur Coupé-bílsins.

Besta línan úr tveimur heimum.

Með því að setja saman einstaka þætti SUV og Coupé sameinar GLC Coupé-bíllinn þá eiginleika ökutækja sem eru hvað mest spennandi, og úr verður ný og sjálfsörugg heild.
Myndin sýnir Mercedes-Benz GLC Coupé á ská að framanverðu.
Loka
Myndin sýnir framljós og grill Mercedes-Benz GLC Coupé í nærmynd.

Hönnun með sportlegar áherslur: Hvert smáatriði vísar fram á veginn.

Myndin sýnir sérstaka Coupé-þaklínu Mercedes-Benz GLC Coupé í nærmynd.

Snarplegar línur eins langt og augað eygir.

Ósegjanlega krefjandi.

GLC Coupé fer fram úr öllum vonum. Bíllinn sem brýst undan hefðunum. Kveikir hugmyndir sem vísa öðrum veginn. Og örvar hrifningu fyrir virkni og þekkingu sem hann býr yfir.
Myndin sýnir skyndimynd af Mercedes-Benz GLC Coupé frá hlið sem ekur fram hjá.
Loka
Myndin sýnir afturhluta Mercedes-Benz GLC Coupé í nærmynd.

Meðvitaður um eigið ágæti og framsýnn: Breiðar hliðar, lárétt afturljós.

Nútíma lúxus, alveg einstaklingsbundinn.

Kynntu þér innanrými úr bestu fáanlegu efnum. Flæðandi umskipti, glæsileg hönnun á bólstrun og sérstæðir skrautlistar.
Myndin sýnir ökumannsrýmið í GLC Coupé með bólstrun í platinum white pearl / svörtu og viðeigandi hurðarklæðningu í þversniði.

Rými fyrir ýtrustu kröfur.

Það er ekki aðeins há staða sætisins sem lætur GLC Coupé virka hærri: Varla finnst sá bíll í þessum flokki sem er sambærilegur að verðleikum.
Myndin sýnir sætisbólstrun í GLC Coupé með hvít/svörtum litaskala og glæsilegru tíglamynstri.

Nýir mælikvarðar í verðleikum.

Einstök sætishönnun, áberandi litanotkun og yfirburða þægindi.
Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz GLC Coupé í nærmynd.

Þægindi


Hagkvæmni í dulargervi.

Uppgötvaðu meira rými og sveigjanleka en í hefðbundnum sportbílum: Þægilegra að fara inn í bílinn, sitja hærra, sjá lengra – og auk þess farangursrými þar sem er pláss fyrir margs konar sérstakan aukabúnað. Hvaða annar Sport Utility Coupé af miðstærð getur skapað meira rými fyrir vellíðan þína?

Þægindi


Hagkvæmni í dulargervi.

Uppgötvaðu meira rými og sveigjanleka en í hefðbundnum sportbílum: Þægilegra að fara inn í bílinn, sitja hærra, sjá lengra – og auk þess farangursrými þar sem er pláss fyrir margs konar sérstakan aukabúnað. Hvaða annar Sport Utility Coupé af miðstærð getur skapað meira rými fyrir vellíðan þína?

Myndin sýnir framsætin í Mercedes-Benz GLC Coupé í afbrigði með tvílitt leður cranberry red / svart.

Sitja hærra, aka þægilega.

Rafdrifin sóllúga Mercedes-Benz GLC Coupé gefur frábæra tilfinningu fyrir rými.

Þú hefur betra útsýni og nýtur rýmisins.

Aftursætisbakið má leggja niður til að auka hleðslurými Mercedes-Benz GLC Coupé í allt að XXX lítra.

Þægilegra að hlaða, auðveldara að taka út.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Fyrsta flokks þægindi og öryggi.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Fyrsta flokks þægindi og öryggi.

GLC Coupé léttir undir með þér svo um munar á ferðinni á álagstímum, á löngum næturakstri eða á vegum sem þú þekkir ekki. Á bak við þetta er tækni sem lætur hverja ferð í Mercedes-Benz vera örugga og einstaka. Þessi tækni kallast Mercedes-Benz Intelligent Drive. Tíminn sem þú notar undir stýri, er þinn tími. Tími til að slappa af. Tími til að fylla á tankinn. Með Mercedes-Benz Intelligent Drive verður ferðin afslöppuð og þú kemst örugglega á áfangastað.

Myndin sýnir framenda GLC Coupé í daufu umhverfisljósi með kveikt á ökuljósum LED Intelligent Light System

LED Intelligent Light System (snjallljósakerfi)

Á sjálfvirkan hátt fást bestu möguleikar á góðu útsýni í öllum veðrum, birtuskilyrðum og akstursaðstæðum.

Ný vídd í akstrinum.

Snerpa, þægindi og öryggi verða eitt. Hægt er að sjá og finna þetta í GLC Coupé.

AIR BODY CONTROL undirvagn með loftfjöðrun er einnig hluti af Mercedes-Benz Intelligent Drive tækninni í GLC Coupé.

AIR BODY CONTROL

Loftfjöðrun til að auka þægindi í hliðarheyfingum af mjög miklum gæðum.

Myndin sýnir nærmynd af DYNAMIC SELECT rofanum í GLC Coupé.

DYNAMIC SELECT

Fimm aksturskerfi – allt frá þægilegum til mjög sportlegs aksturs.

Myndin sýnir þegar bílnum er lagt á skjá margmiðlunarkerfisins í GLC Coupé.

Bílastæðispakki með 360° myndavél

Með allt í sjónmáli þegar lagt er í stæði.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Tæknin í nærmynd.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Tæknin í nærmynd.

Myndin sýnir virkni virka DISTRONIC nálgunarvarans með virkri stýrisaðstoð í Mercedes-Benz GLC Coupé.

DISTRONIC sjálfvirkur hraðastillir

Myndin sýnir eiginleika virkrar hemlunaraðstoðar í Mercedes-Benz GLC Coupé.

Árekstrarvörn

Myndin sýnir virkni PRE-SAFE®-kerfisins í Mercedes-Benz GLC Coupé.

PRE-SAFE® varnarkerfi

Myndin sýnir virkni virku blindsvæðisaðstoðarinnar í Mercedes-Benz GLC Coupé.

Viðvörun fyrir blinda punktinn

Myndin sýnir Head-up display á Mercedes-Benz GLC Coupé.

Head-up display

Myndin sýnir DYNAMIC SELECT-rofann í Mercedes-Benz GLC Coupé.

DYNAMIC SELECT

Myndin sýnir undirvagn með loftfjöðruninni AIR BODY CONTROL í Mercedes-Benz GLC Coupé.

AIR BODY CONTROL

Myndin sýnir hvernig bílastæðapakkinn með 360° myndavél í Mercedes-Benz GLC Coupé leitar að bílastæði í grenndinni.

Bílastæðapakki með 360° myndavél

Myndin sýnir COMAND Online í Mercedes-Benz GLC Coupé.

COMAND Online

Myndin sýnir nærmynd af snertifletinum í Mercedes-Benz GLC Coupé.

Snertimús

Myndin sýnir virkni Live Traffic Information í Mercedes-Benz GLC Coupé.

Sjálfvirk aðlögun háuljósgeisla

Myndin sýnir beygjuljós LED Intelligent Light System í Mercedes-Benz GLC Coupé.

LED Intelligent Light System

Myndin sýnir nærmynd af LED High Performance-aðalljósum í Mercedes-Benz GLC Coupé.

LED High Performance-aðalljós

Mercedes-AMG


Torfærueiginleikar eru gefnir sterkt í skyn en um leið er getan á götunni án málamiðlana.

Með Mercedes-AMG látum við fylgja það loforð að vera alltaf skrefinu á undan við að nýta tæknilega möguleika á hátt sem enginn leikur eftir. Akstursupplifun sem er leikur bæði á tilfinningar og áhrifamátt.

Mercedes-AMG


Torfærueiginleikar eru gefnir sterkt í skyn en um leið er getan á götunni án málamiðlana.

Með Mercedes-AMG látum við fylgja það loforð að vera alltaf skrefinu á undan við að nýta tæknilega möguleika á hátt sem enginn leikur eftir. Akstursupplifun sem er leikur bæði á tilfinningar og áhrifamátt.

 • Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC Coupé á fullri ferð.

  Ýtrustu mörk. Sportlegur. Hrein akstursánægja með 3,0-lítra -V6-vél með tvöfalda forþjöppu.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC Coupé á fullri ferð aftan frá.
  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC Coupé á ská að framan.
  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC Coupé á ská.

  3,0 lítra V6 tvítúrbóvél

  367 hestöfl

  Kröftugur sprettur

  4,9 s

  frá 0 til 100 km/klst.

  Eldsneytisnotkun Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC Coupé: í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km

 • Mercedes-AMG GLC 63 4MATIC+ / 63 S 4MATIC+

  Myndin sýnir áhrifamikið grill Mercedes-AMG GLC Coupé.

  Svipmikill framhluti með einkennandi AMG-grilli.

  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis Mercedes-AMG GLC Coupé.

  Sterklegt yfirbragð með breiðari hjólaskálar.

  Myndin sýnir kraftmikla afturhlið Mercedes-AMG GLC Coupé á ská að neðan.

  Beðið eftir rásmerkinu: Performance-Coupé.

  Myndin sýnir áberandi afturhlið Mercedes-AMG GLC Coupé á fullri ferð.

  Áberandi skutur með skarpar brúnir.

  4,0 lítra V8 tvítúrbóvél

  476 hestöfl

  510 hö. í Mercedes-AMG GLC 63 S 4MATIC+ Coupé.

  Kröftugur sprettur

  4 s

  og hjá S-gerðinni á aðeins 3,8 s frá 0 upp í 100 km/klst.

Myndir og myndbönd


Myndagallerý GLC Coupé.

Myndir og myndbönd


Myndagallerý GLC Coupé.

Myndin sýnir hvítan Mercedes-AMG GLC Coupé frá hlið sem ekur eftir upplýstri götu í borgarumhverfi að nóttu.
Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC Coupé aftan frá sem ekur eftir upplýstri götu í borgarumhverfi að nóttu til.
Myndin sýnir Mercedes-Benz GLC Coupé frá hlið á þjóðvegi.
Myndin sýnir GLC Coupé frá hlið sem ekur um borgina.
Myndin sýnir GLC Coupé frá hlið í borgarumhverfi að degi til.
Myndin sýnir skut Mercedes-AMG GLC Coupé á ská að neðan.
Myndin sýnir framenda Mercedes-AMG GLC Coupé í akstri í upplýstu borgarumhverfi að nóttu til.
Myndin sýnir framenda GLC Coupé fyrir framan rauðan vegg í grennd við tjóðraðan hest.
Myndin sýnir ásýnd afturhliðar GLC Coupé í akstri eftir þjóðvegi.