GLC með Driving Performance.

Sannkölluð AMG-snerpa: Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC Coupé.

GLC með Driving Performance.

Sannkölluð AMG-snerpa: Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC Coupé.

 • Heimspekin

  Myndin sýnir Mercedes-AMG Coupé frá hlið.

  AMG-tilfinning í akstri: Heldur hraðanum. Stuttar hemlunarlengdir. Full hröðun.

  AMG Performance. Hreinræktuð hrifning.

  AMG Performance. Hreinræktuð hrifning.

  Mercedes­AMG framleiðir ekki aðeins Performance-bíla, heldur felur AMG í sér fyrirheit. Loforð um að taka hlutina ávallt skrefinu lengra. Gera miklar kröfur og spara engu til. Þannig framleiðum við óvenjulega bíla fyrir óvenjulegt fólk.

  Útkoman er eitthvað alveg nýtt. SUV-bíll með ómótstæðileg einkenni sportbíls. Velkominn í fjölskylduna, Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC Coupé.

 • Ytra byrði

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC Coupé frá vinstri hlið að framan.

  Sportlegur, áberandi, einstakur: Hönnun Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC Coupé.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC Coupé frá hægri hlið að aftan.

  Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC Coupé er spennandi aðgangur að heimi AMG.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC Coupé frá hlið.

  Einstakir notkunarmöguleikar í svörtu og silfurkrómi.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC Coupé að framan.

  Aukin afköst eru auðsjáanleg við fyrstu sýn.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC Coupé frá vinstri hlið.

  Snerpa og afköst frá hliðarsvip til hvers AMG-smáatriðis.

  Kraftar. Í kögglum.

  Kraftar. Í kögglum.

  Reiðubúinn undir mikil afköst. Það má greina gífurlega möguleika Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC Coupé strax við ræsingu. Sérkennandi AMG-framsvuntan er til marks um sportlega yfirburði. Sýnilegt aðalatriði að framan: Demantsgrill með krómskreytingum og krómpinnum. Séð frá hlið eru 48,3 sentímetra (19 tommu) álfelgurnar með fimm tvöföldum örmum sérstaklega áberandi. Vindskeið og loftdreifari svo og loftopin þrýsta bílnum þétt niður að veginum og mynda saman kraftmikinn hápunkt á afturhliðinni. Þegar einnig heyrist einkennandi hljóð AMG-útblásturskerfisins úr krómuðum púströrunum geturðu verið viss um að hér er óviðjafnanlegur bíll á ferðinni.

 • Innanrými

  Myndin sýnir hönnun stjórnrýmis í Mercedes-AMG GLC Coupé með AMG-sportstýri.

  Áþreifanleg snerpa: AMG-stýrið.

  Myndin sýnir innanrými Mercedes-AMG GLC Coupé með AMG-sætum í AMG-innanrýmishönnun.

  Örugg staða í AMG-sætunum – einnig þegar ekið er af miklum móð.

  Myndin sýnir aftursætið í Mercedes-AMG GLC Coupé með leðuráklæði í AMG-innanrýmishönnun.

  Leðuráklæði með sætisskreytingar í stíl AMG og rauð öryggisbelti.

  Myndin sýnir stjórneininguna í Mercedes-AMG GLC Coupé með AMG-innanrýmishönnun.

  Miklar kröfur til gæða og hönnunar allt niður í minnstu smáatriði.

  Myndin sýnir mælaborðið í Mercedes-AMG GLC Coupé með AMG-innanrýmishönnun.

  Virkni og útlit úr akstursíþróttum.

  Sportlegur. Áberandi.

  Sportlegur. Áberandi.

  Innanrýmið undirstrikar kraftmikla hönnunina með ótal smáatriðum. Samsetning svarts lits og rauðra skreytinga er einkennandi. Svart, leðurklætt sportstýri með aðgerðahnöppum sem er flatt að neðan og með rauða skrautsauma er tilvalið fyrir lipurt aksturslag.

 • Tækni

  Spretthlaupari. Í sérflokki.

  Myndin sýnir AMG 3,0 lítra V6-vél með tvöfaldri forþjöppu í Mercedes-AMG Coupé, upplýsta á verkstæði.

  AMG-tilfinning í akstri: Heldur hraðanum. Stuttar hemlunarlengdir. Full hröðun.

  Myndin sýnir AMG 3,0 lítra V6-vél með tvöfaldri forþjöppu og AMG-sportundirvagn í Mercedes-AMG GLC Coupé, upplýstan á verkstæði.
  Myndin sýnir AMG RIDE CONTROL+ fyrir Mercedes-AMG GLC Coupé, upplýst í stúdíóumhverfi

  AMG RIDE CONTROL+ með stillanlegri fjöðrun.

  Spretthlaupari. Í sérflokki.

  Sprengikraftur úr startholunum – um það sér V6-vél með tvöfaldri forþjöppu í Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC Coupé. Með afköst upp á XXX kW<p>Upplýsingar um uppgefið afl og tog samkvæmt reglugerð (EB) nr. 715/2007 í gildandi útgáfu.</p> (XXX hö.) skilar vélin XXX Nm togi og eykur hraðann úr 0 í 100 km/klst. á XXX sekúndum. Óviðjafnanleg aksturstilfinning með AMG DYNAMIC SELECT. Fimm aksturskerfi eru í boði, allt frá þægilegu og sparneytnu til afar sportlegs aksturs. Það er auðvelt að geta sér til um á hvaða stillingu þú kemur í mark.

  Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC Coupé: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km.<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>