Akstursaðstoð og öryggi

ATTENTION ASSIST

Akstursaðstoð og öryggi

ATTENTION ASSIST

Athugull þegar ökumaðurinn þreytist.

Myndin sýnir pásu-merkið í athyglisvaranum ATTENTION ASSIST í mælaborði Mercedes-Benz GLC Coupé
Spila aftur

Athugull þegar ökumaðurinn þreytist.

ATTENTION ASSIST getur greint dæmigerðar vísbendingar um þreytu eða skort á athygli og gefur ökumanninum merki um að gera hlé á akstrinum.

ATTENTION ASSIST getur greint dæmigerðar vísbendingar um þreytu eða skort á athygli og gefur ökumanninum merki um að gera hlé á akstrinum.

Auk þess greinir kerfið stöðugt aksturshegðun og stýrishreyfingar og varar ökumanninn sjónrænt og hljóðrænt við yfirvofandi örsvefni. Þetta getur aukið akstursöryggið sérstaklega á löngum ferðalögum og við akstur að næturlagi.

ATTENTION ASSIST kerfið er virkt á hraðanum 80 til 180 km/klst.