Aksturseiginleikar


Aksturseiginleikar.

GLC með sítengdu 4MATIC aldrifi gefur frábæra spyrnu sem kemur þér upp hvaða brekku sem er og fullt vald á bílnum við akstur á erfiðum slóðum. Kynntu þér torfærugetu GLC.

Aksturseiginleikar


Aksturseiginleikar.

GLC með sítengdu 4MATIC aldrifi gefur frábæra spyrnu sem kemur þér upp hvaða brekku sem er og fullt vald á bílnum við akstur á erfiðum slóðum. Kynntu þér torfærugetu GLC.

Myndin sýnir OFF-ROAD ytra byrði Mercedes-Benz GLC.
Frábærir aksturseiginleikar í torfærum koma Mercedes-Benz GLC einnig í mark utan vega þótt færið sé mjög blautt.
Mercedes-Benz GLC kemur þér á leiðarenda, einnig á lausu og grýttu undirlagi.
Mercedes-Benz GLC: Aksturskerfi fyrir allar gerðir af torfærum

Þægindi


Þægindi.

Nóg rými fyrir drauma þína.

Innanrými GLC býður upp á mikið frelsi. Stórfengleg innrétting, mikið rými fyrir farþega og ávallt tilbúinn til að leggja af stað í langferðir, mikil ævintýri eða stutta skreppitúra þess á milli.

Þægindi


Þægindi.

Nóg rými fyrir drauma þína.

Innanrými GLC býður upp á mikið frelsi. Stórfengleg innrétting, mikið rými fyrir farþega og ávallt tilbúinn til að leggja af stað í langferðir, mikil ævintýri eða stutta skreppitúra þess á milli.

Glæsilegt ökumannssætið í Mercedes-Benz GLC er eftirtektarvert vegna mikils verðmætis þess.

Gæði og þægindi fara saman í GLC.

Í aftursæti Mercedes-Benz GLC njóta farþegarnir þess að hafa nægilegt pláss fyrir fæturna.

Rúmgott fótapláss við öll sæti.

Tvískipta, stóra topplúgan í Mercedes-Benz GLC veitir útsýni til himins og gefur frábæra tilfinningu fyrir rými.

Aukin birta í innanrými fæst með panoramic sólþaki.

Nútíma lúxus í framsætum. Mikið frelsi í aftursætum.

Rúmgott og breytilegt farangursrými í Mercedes-Benz GLC getur tekið allt að 1.600 lítra af farangri ef aftursætið er fellt fram.

Farangursrými 550 upp í 1.600 l.

Farangursrýmið í Mercedes-Benz GLC býður upp á fjölbreyttar breytingar: Hlífðarnetið eykur vörn farþega fyrir hlutum í farangursrýminu sem ekki eru festir niður.

Verndar farþega fyrir hlutum.

Farangursrýmið í Mercedes-Benz GLC býður upp á ríkulegt pláss fyrir allt að fimm farþega og farangur þeirra.

Pláss fyrir alla.

EASY-PACK skotthlífin ver farangurinn í Mercedes-Benz GLC gegn sólargeislum og augum forvitinna vegfarenda.

Skotthlífin ver farangurinn.

Nútíma lúxus í framsætum. Mikið frelsi í aftursætum.

Glæsilegt innanrými GLC tekur akstursupplifun þína á nýtt stig. Ekki aðeins vegna hárrar sætisstöðu sem er einkennandi fyrir jeppana frá Mercedes-Benz, heldur einnig vegna þaulhugsaðra aðgerða til að auka þægindin. Farangursrými GLC er einstaklega rúmgott og getur því flutt bæði mikið magn af farangri og fyrirferðarmikla hluti.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Fyrsta flokks þægindi og öryggi.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Fyrsta flokks þægindi og öryggi.

Hvort sem það er á ferðinni á álagstímum, við langan næturakstur eða á vegum sem þú þekkir ekki – GLC léttir undir með þér svo um munar. Þar að baki liggur hugtak, að sérhver ferð í Mercedes-Benz verði örugg og einstök. Mercedes-Benz Intelligent Drive. Því tíminn sem þú ert undir stýri er þinn tími. Tími til að slaka á. Tími til að fylla á tankinn. Svo að þú komist á áfangastað með öruggum en einnig afslöppuðum hætti.

Mercedes-Benz GLC býður upp á hámarks þægindi í akstri með tilstilli marghólfa loftfjöðrunarinnar AIR BODY CONTROL með þrepalausri stillingu á fjöðrun.
Mercedes-Benz GLC býður upp á hámarks þægindi í akstri með tilstilli marghólfa loftfjöðrunarinnar AIR BODY CONTROL með aðlögunarstillingu á fjöðrun.

Dúnmjúkur akstur.

Njóttu hækkunar og mýkri aksturs með AIR BODY CONTROL loftpúðafjöðruninni.

Undirstýringin er minnkuð til að upplifa snarpari akstur og ójöfnur í akbrautinni eru vart merkjanlegar. Sjálfvirk hæðarstilling eykur stöðugleika og dregur úr eldsneytisnotkun. Á grýttum vegum eða við erfiðar aðstæður er hægt að breyta aksturshæð bílsins handvirkt.

Í Mercedes-Benz GLC geturðu notið mikilla þæginda fyrir tilstuðlan 9G-TRONIC sjálfskiptingarinnar.

Sameining á snerpu og þægindum.

9G-TRONIC er nýr áfangi á sviði driftækni. Með níu framgírum skilar þessi sjálfskipting skilvirkni, þægindum og dýnamík á algjörlega nýju stigi.

Hún heillar mann með enn sneggri gírskiptingum og mýkri yfirfærslu. Við það eykst fjörið og eldsneytisnotkunin minnkar. Hún getur skipt niður um marga gíra í einu og tekið þannig skyndilega spretti. Auk þess verður aksturinn einstaklega hljóðlátur.

Með DYNAMIC SELECT í Mercedes-Benz GLC eru tiltæk fimm aksturskerfi allt frá sportlegu til einstaklingsbundins til hagkvæms.
Spila aftur

Tilfinningar þegar ýtt er á hnapp.

Hægt er að kalla fram fimm þægileg, sportleg og einstök akstursforrit með stjórnbúnaði DYNAMIC SELECT á miðjustokk. Þannig er aksturseiginleikunum stjórnað með því að ýta á hnapp.

Eftir því hvaða aksturkerfi er valið eru kennistærðir eins og eiginleikar vélar, gírkassa, og stýris aðlagaðar. Sjálfgefin stilling er „Comfort“ sem býr yfir miklu jafnvægi og þægindum. Stillingin „ECO“ breytir kennistærðunum í minni eldsneytiseyðslu.

Myndin sýnir Mercedes-Benz GLC með LED Intelligent Light System framan frá sem lýsir óbeint frá sér í dimmu rými.

Geislar af hugvitssemi.

LED Intelligent Light System sannar gildi sitt með óviðjafnanlegri hönnun, mjög lítilli orkunotkun og mikilli endingu. En umfram allt veitir kerfið betri lýsingu og öryggi.

Í beygjum aðlagast ljósin sjálfkrafa að aðstæðum hvað varðar birtu og akstursskilyrði. Á vegum úti er betri lýsing á vinstri brún akbrautarinnar og á þjóðvegum landsins breikkar sjónsviðið um allt að 60%.

Myndin sýnir skjá margmiðlunarkerfisins í Mercedes-Benz GLC þar sem umhverfið er birt fyrir tilstilli 360°-myndavélarinnar.

Sýnir þér meira af heiminum.

Bílastæðapakki með 360° myndavél gerir ökumanni kleift að leggja bílnum auðveldlega með raunveru útsýni allt um kring með tilstilli fjögurra, nettengdra myndavéla.

Ökutækið og umhverfi þess má sjá á margmiðlunarskjánum ofan frá, ökumaðurinn getur einnig séð hindranir neðan við gluggalínuna.

Myndin sýnir DISTRONIC nálgunarvarann í Mercedes-Benz GLC.

Akstursstoðkerfispakki. 

Svo þú komist örugglega á leiðarenda. Akstursstoðkerfispakkinn breytir bílnum í þenkjandi félaga og býr yfir nýjustu öryggis- og stuðningskerfunum. Þeir fylgjast með umhverfinu, geta greint hættur og hemlað sjálfkrafa í neyðartilvikum.

Fáðu líka stuðning þegar þú keyrir á einhæfum leiðum eða lendir í umferð þar sem þarf sífellt að nema staðar og fara af stað.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Nánar um tæknina.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Nánar um tæknina.

Myndin sýnir virkni DISTRONIC nálgunarvara með stýrisvara í Mercedes-Benz GLC SUV.

DISTRONIC sjálfvirkur hraðastillir

Myndin sýnir virkni virkrar hemlunaraðstoðar í Mercedes-Benz GLC SUV.

Árekstrarvörn

Myndin sýnir ráðstafanir PRE-SAFE®-kerfisins í Mercedes-Benz GLC SUV.

PRE-SAFE® varnarkerfi

Myndin sýnir virkni blindsvæðisvara í Mercedes-Benz GLC SUV.

Blindsvæðisaðstoð

Myndin sýnir virkni virka blindsvæðisvarans í Mercedes-Benz GLC SUV.

Viðvörun fyrir blinda punktinn

Myndin sýnir framrúðuskjá á Mercedes-Benz GLC SUV.

Head-up display

Myndin sýnir DYNAMIC SELECT-rofann í Mercedes-Benz GLC SUV.

DYNAMIC SELECT

Myndin sýnir undirvagn með loftfjöðruninni AIR BODY CONTROL í Mercedes-Benz GLC SUV.

AIR BODY CONTROL

Myndin sýnir stillingarnar tæknipakka fyrir torfæruakstur á skjá margmiðlunarkerfisins í Mercedes-Benz GLC SUV.

Tæknipakki fyrir akstur utan vega

Myndin sýnir hvernig bílastæðapakkinn með 360°-myndavél í Mercedes-Benz GLC SUV leitar að bílastæði í grenndinni.

Bílastæðapakki með 360° myndavél

Bílastæðaaðstoð með PARKTRONIC

Einfalt að leggja í og fara úr stæði.

Myndin sýnir COMAND Online í Mercedes-Benz GLC SUV.

COMAND Online

Myndin sýnir snertiflöt með stjórnrofa í Mercedes-Benz GLC SUV.

Snertimús

Myndin sýnir skjá á snjallsíma með virkninni Remote Online, hurðir opnaðar og þeim læst á Mercedes-Benz GLC SUV.

Remote Online-fjarstýring á netinu

Myndin sýnir virkni skynvæddrar háljósaaðstoðar Plus í Mercedes-Benz GLC SUV.

Framljósavari

Myndin sýnir beygjuljós LED Intelligent Light System í Mercedes-Benz GLC SUV.

LED Intelligent Light System (snjallljósakerfi)

Nærmyndin sýnir LED High Performance-aðalljós Mercedes-Benz GLC SUV með stefnuljósið á.

LED High Performance-aðalljós

Mercedes-AMG


Mercedes-AMG.

Mercedes-AMG þróar ekki aðeins kröftuga sportbíla án málamiðlana. Með Mercedes-AMG fylgir loforð
um að vera alltaf skrefinu á undan við að nýta tæknilega möguleika á þann hátt sem enginn leikur eftir. Þú upplifir aksturstilfinningu sem leikur bæði á tilfinningar og áhrifamátt.

Mercedes-AMG


Mercedes-AMG.

Mercedes-AMG þróar ekki aðeins kröftuga sportbíla án málamiðlana. Með Mercedes-AMG fylgir loforð
um að vera alltaf skrefinu á undan við að nýta tæknilega möguleika á þann hátt sem enginn leikur eftir. Þú upplifir aksturstilfinningu sem leikur bæði á tilfinningar og áhrifamátt.

 • Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC að framan.

  Aflmikill: Hrein akstursánægja með 3,0 lítra V6-vél með tvöfaldri forþjöppu.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC að aftan.
  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC frá hlið.

  3.0 l V6 twin-turbó sem skilar

  367 hestöflum

  Kröftugur sprettur

  4,9 sek

  frá 0 til 100 km/klst.

  Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri:9,8-9,7 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 224-220 g/km<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>

 • Mercedes-AMG GLC 63 4MATIC+/ 63 S 4MATIC+

  Myndin sýnir framan á Mercedes-AMG GLC í akstri.

  Sportleg AMG-klæðning á grilli.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC á ská að aftan.

  Sérstæður skutur.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC á ská að framan.

  Kraftmikill, einnig í kyrrstöðu.

  4.0 l V8 twin-turbó sem skilar

  476 til 510 hestöflum

  Kröftugur sprettur

  4,0 sek

  og í S-afbrigðinu aðeins á 3,8 s frá 0 upp í 100 km/klst.

  Mercedes-AMG GLC 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 11,9-11,6 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 271-265 g/km

  Mercedes-AMG GLC 63 S 4MATIC: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 11,9 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 270 g/km<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>

Myndir og myndbönd


Myndasafn fyrir GLC.

Myndir og myndbönd


Myndasafn fyrir GLC.

Myndin sýnir Mercedes-Benz GLC frá hlið í akstri í borgarumhverfi að nóttu til.
Myndin sýnir inn um glugga ökumannsmegin í innrými Mercedes-Benz GLC.
Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á Mercedes-AMG GLC að framan í borgarumhverfi að næturlagi.
Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á Mercedes-AMG GLC frá hlið að aftan í borgarumhverfi að næturlagi.
Myndin sýnir Mercedes-Benz GLC frá hlið að framan á brú yfir hreyft vatn.
Myndin sýnir svipmynd af Mercedes-Benz GLC að framan á fullri ferð eftir auðum þjóðvegi.
Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC að nóttu til í borgarumhverfi.
Myndin sýnir innanrými fyrir bílstjóra í Mercedes-Benz GLC frá hlið.