GLC með Driving Performance.

Alvöru aksturssnerpa með dæmigerðu AMG DNA: Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC.

GLC með Driving Performance.

Alvöru aksturssnerpa með dæmigerðu AMG DNA: Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC.

 • Heimspeki

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC á ská á hlið.

  AMG Performance. Hrífandi og tær menning.

  AMG Performance. Hrífandi og tær menning.

  Mercedes­AMG framleiðir ekki aðeins bíla með mikil afköst, AMG er loforð. Loforð um að taka hlutina ávallt skrefinu lengra. Vænta mikils og uppfylla allt. Þannig framleiðum við sérstæða bíla fyrir sérstakt fólk.

  Við það gerist eitthvað alveg nýtt. Jepplingur með ómótstæðileg einkenni sportbílsins. Velkominn í fjölskylduna, Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC.

 • Ytra byrði

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC frá vinstri hlið að framan.

  Sportlegur, áberandi, einstæður: Myndin sýnir ytri hönnun í Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC frá vinstri hlið að aftan.

  Sérstök aftursvunta er með skrautlista í silfurlitu krómi.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC að framan.

  Demantsgrillið með krómuðum pinnum og AMG merki.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC að aftan.

  Sérkennandi áherslur: krómuð og fjórföld útblástursrör.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG GLC frá vinstri hlið.

  Snerpa og afköst frá hliðarsvip til hvers AMG-smáatriðis.

  Sérstakur. Sportlegur.

  Sérstakur. Sportlegur.

  Í Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC er lögð enn meiri áhersla á sportlegt GLC útlit. Það nær allt frá loftinntaksopum með krómaðar grindur í AMG-framsvuntunni til tveggja krómaðra útblástursröra með fjórfalt útlit.

  Einstök hönnun Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC er gerð enn glæsilegri með einstökum atriðum í silfurkrómuðum og svörtum lit. Demantsgrillið er með krómuðum pinnum og rimli í háglansandi svörtu með innlegg í háglansandi krómi og AMG-áletrun. Vindskeið að framan í silfurkrómuðum lit til að veita sem mestu lofti inn í kælikerfið. Sérstök aftursvunta er með skrautlista í silfurlitu krómi.

 • Innanrými

  Myndin sýnir innanrými Mercedes-AMG GLC.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-AMG GLC.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-AMG GLC.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-AMG GLC.

  Kraftur. Rými.

  Kraftur. Rými.

  Afreksíþróttamenn eru ekkert án efnisins sem þeir eru gerðir úr. Þess vegna getur ökumaður Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC gert kröfu um allt í stjórnrýminu: hágæða frágang, fyrsta flokks hönnun og fullkomna aksturseiginleika. AMG Performance stýrið fæst sem aukabúnaður og er klætt í nappa-leður / DYNAMICA-örtrefjafeni gefur til dæmis fullkomið grip – einnig fyrir sportlegustu aksturstaktana. Með AMG-mælaborði er alltaf yfirsýn yfir mikilvægar upplýsingar um aksturinn. Kannski muntu aldrei vilja fara út úr bílnum aftur.

 • Tækni

  Sigurvegari. Gerð.

  Myndin sýnir undirvagn Mercedes-AMG GLC með 3,0 lítra V6-vél með tvöfaldri forþjöppu og AMG-sportundirvagn.

  Besta mögulega veggrip og hrífandi snerpa í akstri: AMG Performance 4MATIC.

  Myndin sýnir AMG 3,0 lítra V6-vél með tvöfalda forþjöppu í Mercedes-AMG GLC, upplýsta á verkstæði.

  AMG tilfinning í akstri: Heldur hraðanum. Stuttar hemlunarlengdir. Full hröðun.

  Myndin sýnir AMG RIDE CONTROL+ fyrir Mercedes-AMG GLC, upplýst í stúdíóumhverfi.

  AMG RIDE CONTROL+ með stillanlegu fjöðrunarkerfi.

  Sigurvegari. Gerð.

  3,0 lítra V6-vélin með tvöfalda forþjöppu í Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC er notuð í ýmsum AMG Performance-bílnum. Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC nær 100 km/klst. á XXX sekúndum og hraðinn er takmarkaður rafrænt við XXX km/klst. Auk þess skilar AMG 3,0-lítra V6-vélin með tvöfalda forþjöppu miklu afli og lágum gildum fyrir eldsneytisnotkun og losun.
  Báðar forþjöppurnar eru ísettar í grennd við vélina og bregðast sérstaklega skjótt við. Meðal þess sem stuðlar að hinum miklu afköstum upp á XXX kW<p>Upplýsingar um uppgefið afl og tog samkvæmt reglugerð (EB) nr. 715/2007 í gildandi útgáfu.</p> (XXX hö.) er hleðsluþrýstingur sem hefur verið aukinn upp í 1,1 bar. Ásamt XXX Nm togi sem stendur til boða frá XXX til XXX sn./mín. skilar vélin miklum krafti og skemmtilegum aksturseiginleikum.

  Sjálfskiptingin 9G-TRONIC með styttum skiptitímum og AMG Performance 4MATIC fjórhjóladrifið sem er afturássmiðað gefur kost á að njóta sérstaklega lipurs aksturs á vegum. Nýþróaður framöxullinn leggur sitt af mörkum til lipurðar í akstri, sem og stíf fjöðrunin og hárnákvæmur AMG-stýrisbúnaðurinn.