Öryggi.

Nýr GLC er framsýnn þegar kemur að því að tryggja öryggi þitt.

Hápunktar


Brugðist er við minnstu hættu með skynvæddri tækni.

Sama hvað á dynur: Nýi GLC veitir nákvæmari og snjallari vernd en nokkru sinni fyrr.

Hápunktar


Brugðist er við minnstu hættu með skynvæddri tækni.

Sama hvað á dynur: Nýi GLC veitir nákvæmari og snjallari vernd en nokkru sinni fyrr.

Aukið öryggi fyrir þig og þína. Akstursaðstoðarpakkinn.

Með valfrjálsa akstursaðstoðarpakkanum getur nýi GLC aðstoðað ökumann við að halda sér á réttri akrein eða skipta um akrein, halda tiltekinni fjarlægð og jafnvel hemlað sjálfkrafa í neyðartilvikum.

Að baki þessu býr fjöldi samtengdra öryggis- og aðstoðarkerfa sem létta einkum undir með ökumanni og aðstoða hann við einsleit akstursskilyrði eða aðstæður þar yfirsýn er takmörkuð. Til dæmis í umferðarteppum, á hringtorgum eða á gatnamótum. Þannig ert þú og farþegar þínir ávallt í góðum höndum.

Leggðu í þröng stæði með lítilli fyrirhöfn.

Fjórar myndavélar skapa 360° sýndaryfirsýn fyrir nýja GLC sem er sýnd á margmiðlunarskjánum. Að leggja í stæði verður leikur einn.

Efst á óskalistanum.

Með valfrjálsu eftirvagnsaðstoðinni ferðu létt með að bakka jafnvel við erfiðustu aðstæður. Nákvæm skynjaratækni og 360° yfirsýn yfir umhverfi bílsins á margmiðlunarskjánum sjá til þess.

Hér sérðu 84 lýsandi hápunkta á einum og sama stað.

MULTIBEAM LED-aðalljósin laga sig sjálfkrafa að umhverfinu hverju sinni og með 84 LED-ljósum lýsa þau akbrautina betur upp en nokkur hefðbundin aðalljós. Þannig geturðu komið auga á hættur enn fyrr.

Aðstoðarkerfi


Framúrskarandi öryggi með Mercedes-Benz Intelligent Drive-kerfum.

Hvort sem er á ferðinni á álagstímum, við langan næturakstur eða á vegum sem þú þekkir ekki – nýi GLC léttir undir með þér svo um munar. Að baki býr hugmyndin um að sérhver ferð í Mercedes-Benz verði örugg og einstök: Mercedes-Benz Intelligent Drive. Því tíminn sem þú ert undir stýri er þinn tími. Tími til að slaka á. Tími til að safna orku. Svo að þú komist á áfangastað með öruggum en einnig afslöppuðum hætti.

Aðstoðarkerfi


Framúrskarandi öryggi með Mercedes-Benz Intelligent Drive-kerfum.

Hvort sem er á ferðinni á álagstímum, við langan næturakstur eða á vegum sem þú þekkir ekki – nýi GLC léttir undir með þér svo um munar. Að baki býr hugmyndin um að sérhver ferð í Mercedes-Benz verði örugg og einstök: Mercedes-Benz Intelligent Drive. Því tíminn sem þú ert undir stýri er þinn tími. Tími til að slaka á. Tími til að safna orku. Svo að þú komist á áfangastað með öruggum en einnig afslöppuðum hætti.

Myndin sýnir margmiðlunarskjá Mercedes-Benz GLC SUV.

Akstursaðstoð og öryggi

Myndin sýnir virkni bílastæðapakkans með 360° myndavél í Mercedes-Benz GLC SUV.

Lagt í stæði

Myndin sýnir aðalljós Mercedes-Benz GLC SUV.

Ljós og skyggni

Myndin sýnir undirvagn Mercedes-Benz GLC SUV.

Undirvagn

Öryggisbúnaðarpakkar


Öryggisbúnaður

Hér eru hápunktar nýja GLC settir saman fyrir þig. 

Öryggisbúnaðarpakkar


Öryggisbúnaður

Hér eru hápunktar nýja GLC settir saman fyrir þig. 

Akstursaðstoðarpakki

Búðu þig undir sjálfvirkan akstur.

Bílastæðapakki með 360° myndavél

Frábær bílastæðaþjónusta um borð.

Bílastæðapakki með bakkmyndavél

Með þessum pakka getur þú valið um að leggja sjálf(ur) eða að láta leggja fyrir þig með lítilli fyrirhöfn.

Speglapakki

Hægt er að myrkva speglana sjálfkrafa og fella þá að og frá bílnum rafstýrt.

Akreinapakki

Valfrjálsi akreinapakkinn aðstoðar ökumann við að halda sér á réttri akrein og varar strax við hættu.