Nýi GLE Coupé.

Til marks um innri styrk.

Myndband um hönnun


Alltaf í aðalhlutverki: Nýi GLE Coupé.

Flöt framrúða, lág yfirbygging og aflíðandi afturhluti einkenna glæsilegan hliðarsvip nýja GLE Coupé. Ný hönnun framhliðarinnar með fáguðu demantsgrilli ber vitni um framúrskarandi sportlega eiginleika. Að aftanverðu gefa stæltar herðarnar og tvískipt afturljósin bílnum síðan enn kraftmeira og breiðara yfirbragð. Annar hápunktur: Allt að 55,9 cm (22 tommu) felgur sem undirstrika SUV-eiginleika nýja GLE Coupé svo eftir er tekið.

Myndband um hönnun


Alltaf í aðalhlutverki: Nýi GLE Coupé.

Flöt framrúða, lág yfirbygging og aflíðandi afturhluti einkenna glæsilegan hliðarsvip nýja GLE Coupé. Ný hönnun framhliðarinnar með fáguðu demantsgrilli ber vitni um framúrskarandi sportlega eiginleika. Að aftanverðu gefa stæltar herðarnar og tvískipt afturljósin bílnum síðan enn kraftmeira og breiðara yfirbragð. Annar hápunktur: Allt að 55,9 cm (22 tommu) felgur sem undirstrika SUV-eiginleika nýja GLE Coupé svo eftir er tekið.

Myndbandið sýnir hápunkta ytra byrðis Mercedes-Benz GLE Coupé.
Spila aftur

Hápunktar bílsins


Ertu tilbúin(n) til að stíga á svið?

Sestu þá inn. Því nýi GLE Coupé er líkt og skapaður fyrir þá sem vilja leggja heiminn að fótum sér. Með sportlegri hönnun sem vekur eftirtekt. Byltingarkenndu stjórnrými. Og virkum undirvagni sem setur ný viðmið í sínum flokki.

Hápunktar bílsins


Ertu tilbúin(n) til að stíga á svið?

Sestu þá inn. Því nýi GLE Coupé er líkt og skapaður fyrir þá sem vilja leggja heiminn að fótum sér. Með sportlegri hönnun sem vekur eftirtekt. Byltingarkenndu stjórnrými. Og virkum undirvagni sem setur ný viðmið í sínum flokki.

Myndin sýnir afturhluta Mercedes-Benz GLE Coupé.

Aflíðandi þak og afturljósagrafík

Myndin sýnir nærmynd af felgu á Mercedes-Benz GLE Coupé.

Allt að 55,9 cm (22 tommu) felgur

Myndin sýnir framhlið Mercedes-Benz GLE Coupé.

MULTIBEAM LED, sportlegt grill

Myndin sýnir aftursætin í Mercedes-Benz GLE Coupé.

Aftursæti

Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz GLE Coupé.

Widescreen-stjórnrými

Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz GLE Coupé með sportsæti.

Einstaklega vönduð sportsæti

Eyðublað fyrir samskiptaupplýsingar


Pantaðu reynsluakstur.

Eyðublað fyrir samskiptaupplýsingar


Pantaðu reynsluakstur.