GLE Coupé.

Heillandi nærvera.

Ökutækishönnun


Mercedes-Benz GLE Coupé: Heillandi nærvera

Ökutækishönnun


Mercedes-Benz GLE Coupé: Heillandi nærvera

Afturhlið GLE Coupé hrífur mann með láréttum línum og áberandi breiðum ljósum.
Afturhlið GLE Coupé hrífur mann með láréttum línum og áberandi breiðum ljósum.

Mál málannna.

Hönnun afturhliðar GLE Coupé heillar og vekur eftirtekt. Láréttar línurnar verða sérlega áberandi hjá breiðum ljósunum.

Kraftmikill afturstuðari með hlíðfarpönnu með krómáferð. Sýnileg púströr sem eru innbyggð í stuðarann veita ökutækinu sportlega ásýnd.

Upprétt grill mótað í þrívídd er einkennandi þáttur í framhlið Mercedes-Benz GLE Coupé.

Sýnir styrk og glæsileika.

GLE Coupé fær ákveðinn karakter með uppréttu og þrívíðu sportgrilli sem er einkennandi fyrir Coupé línuna frá Mercedes-Benz. LED snjallljósakerfið er mótað á smekklegan hátt og er með áberandi ljósagrafík að degi sem nóttu. Vélarhlífin er áhrifamikil og áberandi og gefur í upphafi í skyn hvers konar afl hún felur undir sér.

Staðalbúnaðurinn LED Intelligent Light System er mótað á smekklegan hátt: Kerfið er útbúið goðsagnakenndu „augabrúninni“– og er með áberandi ljósagrafík að degi sem nóttu. Þar að utan áhrifamikill: vélarhlífín með gefa frá upphafi í skyn hvers konar orka felur sig undir henni.

, flatt þak – einkennandiMercedes-Benz GLE Coupé táknar sportleika og .

Þessi hlutföll láta mann líta við.

Lágt, flatt þak er einkennandi fyrir GLE Coupé. Frá hlið verður ökutækið meira aðlaðandi með löngu hjólhafi, lítilli skögun sem og klæðningum á hjólaskálum og hliðum. einkennandi Mercedes-benz línur gefa ökutækinu spennu og í kyrrstöðu. 

Í Mercedes-Benz GLE Coupé

Það besta úr tveimur heimum.

Í innanrými GLE Coupé mætir sportleiki Coupé-ökutækis rýmistilfinningu jeppa. Vönduð innréttingin gefur sérstakt yfirbragð, þar má til dæmis nefna sportsætin sem eru staðalbúnaður.

Að auki er úrval aukabúnaðar í boði, til dæmis ARTICO leðurlíki á mælaborði, fjölstillanleg framsæti með nuddi og 360° myndavélakerfi.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Fyrsta flokks þægindi og fyrirbyggjandi öryggi.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Fyrsta flokks þægindi og fyrirbyggjandi öryggi.

GLE Coupé léttir undir með þér svo um munar á ferðinni á álagstímum, á löngum næturakstri eða á vegum sem þú þekkir ekki. Á bak við þetta er tækni sem lætur hverja ferð í Mercedes-Benz vera örugga og einstaka. Þessi tækni kallast Mercedes-Benz Intelligent Drive. Tíminn sem þú notar undir stýri, er þinn tími. Tími til að slappa af. Tími til að fylla á tankinn. Með Mercedes-Benz Intelligent Drive verður ferðin afslöppuð og þú kemst örugglega á áfangastað.

Virki akreinavarinn í Mercedes-Benz GLA kemur í veg fyrir að óviljandi sé farið af réttri akrein.

Virkur akreinavari

Með Head-up-Display í Mercedes-Benz GLE Coupé hefur ökumaður ávallt mikilvægustu akstursupplýsingar í sjónmáli.

Head-up display 

Virkur blindsvæðisvari í Mercedes-Benz GLE Coupé notar ratsjárskynjara til að draga úr hættu á hliðarárekstrum.

Aðvörun fyrir blinda punktinn

Þegar ekið er í miklum hliðarvind aðstoðar hliðarvindsvarinn ökumann Mercedes-Benz GLE Coupé að halda sér á miðju akreinar.

Hliðarvindsvari

PRE-SAFE® PLUS verndar farþegana í Mercedes-Benz GLE Coupé þegar aftanákeyrsla er yfirvofandi.

PRE-SAFE® PLUS

Mercedes-Benz Intelligent Drive – tæknin í nærmynd


Fyrsta flokks þægindi og fyrirbyggjandi öryggi.

Mercedes-Benz Intelligent Drive – tæknin í nærmynd


Fyrsta flokks þægindi og fyrirbyggjandi öryggi.

Myndin sýnir virkni virka DISTRONIC nálgunarvarans með stýrisaðstoð í Mercedes-Benz GLE Coupé.

DISTRONIC sjálfvirkur hraðastillir

Myndin sýnir Head-up Display í Mercedes-Benz GLE Coupé.

Head-up display

Myndin sýnir rúðuþurrku Mercedes-Benz GLE Coupé með MAGIC VISION CONTROL.

MAGIC VISION CONTROL

Myndin sýnir virkni PRE-SAFE® PLUS í Mercedes-Benz GLE Coupé.

Akstursstoðkerfispakki

Myndin sýnir merki ATTENTION ASSIST um að taka sér hlé í mælaborði Mercedes-Benz GLE Coupé.

ATTENTION ASSIST

Myndin sýnir hliðarvindsvara Mercedes-Benz GLE Coupé í miðri aðgerð.

Hliðarvindsvari

Myndin sýnir aðgerðir til verndar farþega sem fylgir PRE-SAFE® kerfinu í Mercedes-Benz GLE Coupé.

PRE-SAFE® kerfi

Myndin sýnir þverskurð af undirvagni með 4MATIC fyrir Mercedes-Benz GLE Coupé.

4MATIC

Myndin sýnir stjórnbúnað DYNAMIC SELECT fyrir Mercedes-Benz GLE Coupé.

DYNAMIC SELECT

Myndin sýnir skjá margmiðlunarkerfisins með ásýnd bílastæðispakkans í Mercedes-Benz GLE Coupé.

Bílastæðispakki

Myndin sýnir COMAND Online á skjá margmiðlunarkerfisins í Mercedes-Benz GLE Coupé.

COMAND Online

Myndin sýnir virkni avara sem lagar sig að aðstæðum Plus í Mercedes-Benz GLE Coupé.

Sjálfvirk aðlögun háuljósgeisla

Myndin sýnir beygjuvirkni LED Intelligent Light System í Mercedes-Benz GLE Coupé.

LED snjallljósakerfi

Farangursrými


Verslunarferð, golfferð eða löng helgi.

Þú ert vel undirbúin/n með GLE Coupé.

Farangursrými


Verslunarferð, golfferð eða löng helgi.

Þú ert vel undirbúin/n með GLE Coupé.

Farangursrými Mercedes-Benz GLE Coupé er rúmt, breytilegt og mjög aðgengilegt.

GLE Coupé: Allt að

1.720 l

stórkostlegt rúmmál farangursrýmis.

Og allt að

700 kg

hleðsla gera GLE Coupé praktískan eins og SUV-ökutæki.

Praktísk hlíf fyrir farangursrými verndar farangurinn fyrir sól og gluggagægjum í Mercedes-Benz GLE Coupé.

Hlíf yfir farangursrými.

Til að flytja langa hluti er mögulegt að stinga löngum hlutum í gegn fyrir ofan armhvíluna í aftursæti í Mercedes-Benz GLE Coupé.

Praktísk lausn fyrir langa hluti: Hægt að stinga hlutum í gegn.

Hægt er að leggja niður aftursætisbak aðskilið í hlutföllunum 60:40 (vinstri:hægri) til að stækka farangursrýmið í Mercedes-Benz GLE Coupé.

Mesta aðlögunarhæfnin: Aftursætisbak lagt um 40 prósent niður.

Hægt er að leggja niður aftursætisbak aðskilið í hlutföllunum 60:40 (vinstri:hægri) til að stækka farangursrýmið í Mercedes-Benz GLE Coupé.

Mikil breytileiki: Sætisbak lagt niður í 60 prósent.

Þegar aftursætið er alveg lagt niður fæst farangursrými upp á 1.720 lítra í Mercedes-Benz GLE Coupé.

Flatur botn farangursrýmis með aftursætisbök lögð alveg niður.

Farangurslausnin EASY-PACK Fixkit í Mercedes-Benz GLE Coupé þýðir að maður getur fest farangur á öruggan og margbreytilegan hátt og fengið þannig mest út úr rýminu.

EASY-PACK Fixkit til að festa farangur á öruggan hátt.

Farangursrými GLE Coupé er fullkomið fyrir flestar kringumstæður í lífinu. Farangursrými GLE Coupé er ótrúlega stórt og um leið hentugt og aðgengilegt. Möguleikarnir til að hlaða inn lengri hlutum eru margir.

Hægt er að leggja niður aftursætisbökin aðskilið í hlutföllunum 60:40 til að stækka farangursrýmið í skrefum upp í 1.720 lítra í Mercedes-Benz GLE Coupé.

Í Cargo-stellingunni geta sætisbökin verið 15° uppréttari.

Þegar einhverju er stungið í gegn er samt sem áður hægt að nota bæði gluggasætin í Mercedes-Benz GLE Coupé.

Það hentar mjög vel að flytja skíði með möguleikanum að stinga hlutum í gegn.

Aftursætin í Mercedes-Benz GLE Coupé vinstra megin er hægt að leggja aðskilið niður í 40 prósent.

Aftursætisbekkur lagður niður um 40 prósent fyrir stærri farangur.

Aftursætin í Mercedes-Benz GLE Coupé hægra megin er hægt að leggja aðskilið niður í 60 prósent.

Aftursætisbekkur lagður niður um 60 prósent fyrir fyrirferðarmikla hluti.

Hægt er að leggja niður aftursætin alveg niður í Mercedes-Benz GLE Coupé og stækka þannig rúmmál farangursrýmis upp í 1.720 lítra.

Aftursæti sem eru alveg lögð niður stækka rúmmál farangursrýmis upp í 1.720 lítra.

Hægt er að móta farangursrýmið með aftursætisbökum sem eru niðurfellanleg í hlutföllunum 40, 60 eða 100 prósent. Hlíf yfir farangursrými veitir vernd fyrir sólargeislum og gluggagægjum. GLE Coupé hefur hámarks hleðslugetur uppá allt að 700 kg. (fer eftir vélargerð).

Mercedes-AMG


Mercedes-AMG.

Fyrir einstaklinga sem taka stóran sveig framhjá hefðunum – Mercedes-AMG módelin fyrir GLE Coupé eru einstök, tjáningarrík og meira en lítið sjálfsörugg.

Mercedes-AMG


Mercedes-AMG.

Fyrir einstaklinga sem taka stóran sveig framhjá hefðunum – Mercedes-AMG módelin fyrir GLE Coupé eru einstök, tjáningarrík og meira en lítið sjálfsörugg.

Okkur þykir það leitt en tækið þitt styður ekki þessa aðgerð.

Okkur þykir það leitt en tækið þitt styður ekki þessa aðgerð.

Vinsamlegast reyndu að snúa tækinu til þess að virkja landslags ham. Eða notaðu tæki með hærri upplausn.

Drive a statement.

Af hverju að sætta sig við minna? Það er ekki á dagskrá AMG Performance-ökutækja að taka of vægt til orða: Mercedes-AMG GLE 43 4MATIC Coupé og Mercedes-AMG GLE 63 S 4MATIC Coupé.
Mercedes-AMG GLE 43 4MATIC Coupé og Mercedes-AMG GLE 63 S 4MATIC Coupé eru erfitt próf í að hafa stjórn á sjálfri/sjálfum sér.
Loka
Útreiðartúr með 390 hesta.
520 Nm frá 1800 sn. mín. og 287 kW (390 hö.) er erfitt próf í að hafa stjórn á sjálfri/sjálfum sér. 3,0-lítra-V6-tvítúrbó vél Mercedes-AMG GLE 43 4MATIC Coupé gefur af sér öfluga hröðun – og ekki síst í hjartslætti ökumannsins. Aflvæginu er dreift í hlutföllunum 40:60 á fram- og afturásinn í lifandi samspili virkrar stöðugleikastýringar fyrir velting með kerfinu ACTIVE CURVE SYSTEM og beinni stýringu sportstýrisins. Framúrskarandi stýring gerir Mercedes-AMG GLE 43 4MATIC Coupé að sjálfstæðri orkumiðstöð á öllum götum og skapar fullkomið samlífiog krafts – Hrein aðdáun. Af hverju að keyra eingöngu fyrst maður maður getur performerað?
Heillandi upphaf í heimi Mercedes-AMG með Mercedes-AMG GLE 43 4MATIC Coupé og öflugri 3,0-lítra-V6-tvítúrbóvél.
Sumir bíða. Aðrir bíða færis.
„V8 BITURBO“ áletranirnar á framhliðunum má skilja sem háttvísa ábendingu: Það krefst hugrekkis að láta reyna á vélarafl Mercedes-AMG 63 S Coupé. Fyrir aftan framsvuntuna sem er með einkennandi A-Wing slær hjarta AMG 5,5-lítra-V8- XXX kW (XXX hö.) bíða eftir að vera leyst úr hlekkjum sínum og ögra lögmálum eðlisfræðinnar. Hann er gerður fyrir götuumferð, tilfinningin er þó eins og í keppnisakstri. AIRMATIC-pakkinn er í fararbroddi og fullkomnar undirvagninn: með loftfjöðrun, sérstökum fjaðurleggjum, sjálfvirkri stöðugleikastýringu og þrepalausu ADS Plus höggdeyfakerfi með aðlögunarhæfni. Það hljómar skynsamlega, en gefur mann hrífandi akstursupplifun.
Enn sterkari. Enn sportlegri. Enn meira AMG: Mercedes-AMG GLE 63 S 4MATIC Coupé.
Sigur yfir því venjulega.
Mercedes-AMG GLE 43 4MATIC Coupé, Mercedes-AMG GLE 63 4MATIC Coupé og Mercedes-AMG GLE 63 S 4MATIC Coupé bjóða meðalmennskunni ekki til sætis – og gera með því rétt. Því sjálfstraust sprettur af vissunni um eigin hæfileika: Afköst, hönnun, tækni. Á öllum sviðum ber GLE Coupé sigur af hólmi gegn því venjulega og hefur sig með góðgjörðum upp yfir fjöldann.

Fylgir sínum eigin lögmálum.

Mercedes-AMG 63 S 4 MATIC Coupé bíður eingöngu eftir því að losna úr hlekkjum sínum..
AMG Performance stýrið í Mercedes-AMG GLE 63 S 4MATIC Coupé leggur áherslu á uppfylla kröfur til afkasta ökutækisins.
Loka
AMG Performance stýri fyrir ótrúlegt Performance í Mercedes-AMG GLE 63 S 4MATIC Coupé.

AMG Performance stýri fyrir ótrúlega sjálfstæða stýringu við hámarks afköst.

Bang & Olufsen High-End-Surround-Soundsystem BeoSound AMG gefur fullkominn hljómburð í Mercedes-AMG GLE 63 S 4MATIC Coupé.

Tónleikasalur með fullkomnum hljómburði: Bang & Olufsen BeoSound AMG í GLE Coupé.

Í auga stormsins.
Sá sem einu sinni hefur stigið inn getur varla hætt að hrífast af innanrýminu. Afköst og þægindi fullkomna hvert annað og skapa kraftmiðstöð fyrir ökumenn sem elska Performance. Sportsætin eru klædd rifgötuðu -leðri og útbúin upphækkuðum sætishliðum til að fá meiri hliðarstuðning. Mjög vönduð hönnun, bestu efnin og fullkomnun í hverju smáatriði gefa manni tilfinningu sem er aðeins hægt að lýsa með þremur bókstöfum: AMG. AMG Performance-stýrið, AMG mælaborðið, COMAND Controller fyrir aksturskerfi og snertiflötur gera láta eitt koma strax í ljós: Á þessum stað verður manni allt til yndis. Þar til maður stígur út.
Myndin sýnir sportsætin með rifgötuðu -leðri með upphækkuðum sætishliðum í Mercedes-AMG GLE 63 S 4MATIC Coupé.

Sterk tjáning.

Í kyrrstöðu verða áberandi hlutföllin strax áhrifamikil sem og fagurfræðin, sem verður aldrei hversdagsleg þrátt fyrir hversdaginn.
Í kyrrstöðu verða áberandi hlutföllin strax áhrifamikil sem og fagurfræðin í Mercedes-AMG GLE 43 4MATIC Coupé.
Loka
Flatt Greenhouse er áberandi atriði hjá Mercedes-AMG GLE 43 4MATIC Coupé.

Fyrirmyndar íþróttamaður fram í fingurgóma: Gerður fyrir fyrstu sætin.

Gerður fyrir ýktar aðstæður. Smíðaður fyrir þig.
Ökumaður verður að flugmanni: Mercedes-AMG GLE 43 4MATIC Coupé er á heimavelli í öllum tegundum sportlegs aksturs. Á bakvið vöðvastælt bretti og mikið pláss fyrir allt að 22’’ (55,8 cm) AMG léttmálmsfelgur er að finna undirvagnstækni sem gefur bestu stjórnun ökutækis, sem gerir Mercedes-AMG GLE 43 4MATIC Coupé að sjálfstæðri kraftmiðstöð á öllum götum. Bein sportstýring og virk stöðugleikastýring gegn veltingi með kerfinu ACTIVE CURVE SYSTEM (valkvætt) ásamt innbyrðis tengdu stjórnkerfi gefa manni algjöra akstursgleði sem styrkir alla skynjun – og rænir þig vitinu um leið.
Bein sportstýring og virk stöðugleikastýring gegn veltingi með kerfinu ACTIVE CURVE SYSTEM (valkvætt) í Mercedes-AMG GLE 43 4MATIC Coupé gefa af sér framúrskarandi stjórn ökutækis.
Framleiðir adrenalín.
Það verður ljóst við fyrstu sýn: Mercedes-AMG GLE 63 S 4MATIC Coupé fylgir engum hefðum. og grill með tvöföldum AMG rimli úr silfur krómi skapa optíska snerpu og nærveru – í kyrrstöðu líka. Á bakvið einkennandi A-Wing slær hjarta sem var unnið samkvæmt AMG heimspekinni „One Man – One Engine“ í Affalterbach. Og á afturhliðinni er endapunktur hönnunarinnar settur með mikilfenglegum kanti og öflugri svuntu með krómuðum AMG srörum og miðjupósti.
á Mercedes-AMG GLE 63 S 4MATIC Coupé gefa strax í skyn hvaða kraftar krauma undir vélarhlífinni.

Myndir og myndbönd


Myndir og myndbönd af GLE Coupé.

Myndir og myndbönd


Myndir og myndbönd af GLE Coupé.

Upprétt grill mótað í þrívídd er einkennandi þáttur í framhlið Mercedes-Benz GLE Coupé.
Svartar stækkanir á brettum og smágerð afturljósin eru skýr skilaboð: Hvað sem verða vill er Mercedes-AMG GLE Coupé tilbúinn.
Spjall í borginni: Mercedes-Benz GLE Coupé vekur eftirtekt í stórborginni New York.
Með ótrúlegri kveðju frá Affalterbach: Sportlegur Mercedes-AMG GLE Coupé án nokkurra málamiðlana.
Há sætisstaða í Mercedes-Benz GLE Coupé gefur manni upphafna tilfinningu við akstur og lárétt dregnar línur skapa sérlega sportlegt andrúmsloft.
Mercedes-AMG GLE Coupé getur keyrt bæði afslappað og hömlulaust samkvæmt þeim DYNAMIC SELECT ham sem ökuækið er í.
Vélarhlíf Mercedes-Benz GLE Coupé er með útlínur , fullkomlega römmuð inn í tæknilegt og smekklega mótað LED Intelligent Light System-kerfið með goðsagnakenndri „Augabrún“ og áberandi ljósagrafík að degi sem nóttu.
Tilkall Mercedes-AMG GLE Coupé til að vera kraftmikill kemur fram að utanverðu í tveimurog grilli með tvöföldum AMG rimli úr silfurkrómi.
Einn segir: Það krefst hugrekkis að skora vélarafköst Mercedes-AMG GLE Coupé á hólm.
Frábær stjórn sem Mercedes-AMG GLE Coupé býður gerir ökutækið að sjálfstæðri orkustöð á öllum götum.
Yfirgripsmiklar skrauteiningar úr sportlegu og glæsilegu áli sem staðalbúnaður grípa augað í Mercedes-Benz GLE Coupé, en valkvætt eru einingarnar úr viði eða einstöku kolefni.