Akstursaðstoð og öryggi

PRE-SAFE® PLUS

Auka vernd þegar aftanákeyrsla er yfirvofandi.

PRE-SAFE® PLUS varnarkerfið getur gripið til fyrirbyggjandi aðgerða til að vernda farþega þegar aftanákeyrsla er yfirvofandi.

Akstursaðstoð og öryggi

PRE-SAFE® PLUS

Auka vernd þegar aftanákeyrsla er yfirvofandi.

PRE-SAFE® PLUS varnarkerfið getur gripið til fyrirbyggjandi aðgerða til að vernda farþega þegar aftanákeyrsla er yfirvofandi.

Sérstaklega þægilegt er að hafa kerfið á löngum ferðum og þegar oft þarf að nema staðar og keyra aftur af stað í umferðarteppum. Kerfið byggir á ratsjártækni og hemlar þegar þess gerist þörf, og eykur aftur ferðina upp í þann hraða sem óskað er eftir, sé það hægt. Þannig er dregið úr hættunni á aftanákeyrslum.

Myndin sýnir virkni DISTRONIC nálgunarvara með stýrisvara í Mercedes-Benz GLE Coupé.
Spila aftur

Ef hætta á aftanákeyrslu er greind, virkjar PRE-SAFE® PLUS aftanverðu viðvörunarljósin, til að vara ökumann bílsins fyrir aftan við með hraðri blikk-tíðni. Sé ökutækið kyrrstætt er hægt að auka átak til hemla á virkan hátt og draga þannig úr álagi á farþega við árekstur.

Frekari fyrirbyggjandi verndarráðstafanir eru afturkallanleg strekking bílbeltis fyrir ökumann og farþega fram í, þannig sitja þeir fastar og eru betur undirbúnir fyrir áreksturinn.

Aðeins tiltækt sem hluti af akstursstoðkerfispakka Plus.