Akstursaðstoð og öryggi

Umferðarskiltavari

Akstursaðstoð og öryggi

Umferðarskiltavari

Þekkir hvað er leyfilegt.

Myndin sýnir hvernig umferðarskiltavarinn er útlits á mælaborðinu í Mercedes-Benz GLE Coupé.
Spila aftur
Myndin sýnir hvernig umferðarskiltavarinn er útlits í Mercedes-Benz GLE Coupé þegar ekið er á móti einstefnu.
Spila aftur

Þekkir hvað er leyfilegt.

Umferðarskiltavarinn getur sýnt hraðatakmarkanir og innkeyrslu- og framúrakstursbönn og látið vita þegar þau gilda ekki lengur.

Umferðarskiltavarinn getur sýnt hraðatakmarkanir og innkeyrslu- og framúrakstursbönn og látið vita þegar þau gilda ekki lengur.

Ökumaðurinn fær áhrifaríka hjálp við að fara eftir umferðarreglum og öryggi í akstri eykst. Þetta á sérstaklega við um langar og einhæfar vegalengdir þar sem umferðarskiltin breytast ört, þar sem byggingaframkvæmdir eru í gangi eða í borgum þar sem ökumaðurinn þekkir illa til.

Umferðarskiltavarinn og einstaka virkni er ekki tiltæk í öllum löndum. Sjónræn og hljóðræn viðvörun við innkeyrslu á röngum stöðum er í augnablikinu eingöngu í boði í Þýskalandi.