ENERGIZING þægindastýring.

Myndbandið sýnir ENERGIZING-þægindastýringuna í Mercedes-Benz GLE SUV.
Myndbandið sýnir ENERGIZING-þægindastýringuna í Mercedes-Benz GLE SUV.
Spila aftur

ENERGIZING þægindastýring.

Fátt er mikilvægara en athugull og einbeittur bílstjóri svo hægt sé að aka á öruggan og afslappaðan hátt. Með hinni nýju ENERGIZING-þægindastýringu sem óska má eftir að hafa í bílnum er byggt undir hið svonefnda öryggi sem byggir á ástandi ökumanns á alveg nýju stigi. Til að byrja með eru hin ýmsu þægindakerfi ofin saman til að byggja undir notalega upplifun bílstjórans. Þannig er hægt að búa til hugvitssamlega samstillt kerfi sem ná til andrúmslofts, hljóðs, lýsingar og ilms. Allt eftir vélargerð og útbúnaði eru það eftirfarandi kerfi: "Ferskleiki", "Gleði", "Þægilegheit", "Hlýja", "Lífsþróttur" og „Orkublundur“ (aðeins í kyrrstæðum bíl). Svo þú stígir út eftir langa ferð að minnsta kosti jafn úthvíld(ur) og þegar þú steigst inn í bílinn.