Tog

XXX Nm<p>Upplýsingar um uppgefið afl og tog samkvæmt reglugerð (EB) nr. 715/2007 í gildandi útgáfu.</p>

Hröðun

X,X sek.

úr 0 í 100 km/klst.

Afl

XXX kW<p>Upplýsingar um uppgefið afl og tog samkvæmt reglugerð (EB) nr. 715/2007 í gildandi útgáfu.</p>

Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>

Hápunktar bílsins


Öflugur samruni: Fágaðasti SUV-bíllinn okkar með AMG-krafti.

Hér rekur hver hápunkturinn annan. Nýi Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ er ekki aðeins einn rúmbesti AMG-bíllinn, heldur jafnframt einn sá íburðarmesti. Upplifðu sannkallaða „AMG High Performance“-tækni ásamt þægindum í S-klassa. Og það með allt að sex farþegum.

Hápunktar bílsins


Öflugur samruni: Fágaðasti SUV-bíllinn okkar með AMG-krafti.

Hér rekur hver hápunkturinn annan. Nýi Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ er ekki aðeins einn rúmbesti AMG-bíllinn, heldur jafnframt einn sá íburðarmesti. Upplifðu sannkallaða „AMG High Performance“-tækni ásamt þægindum í S-klassa. Og það með allt að sex farþegum.

Myndin sýnir afköst nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

Afköst

Myndin sýnir hönnun innanrýmis í nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

Hönnun innanrýmis

Myndin sýnir hönnun ytra byrðis í nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

Hönnun ytra byrðis

Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>

Hönnun ytra byrðis


Þú þekkir sannan AMG-bíl á því að hann fær hjartað til að slá örar. Og á þessum hönnunaratriðum.

Nýi Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ þekkist á dæmigerðum hönnunareinkennunum: AMG-grillið með lóðréttum bitum, vélarhlífin með aflhvelfingum, sérstakt felguúrvalið með allt að 23" stórum þrýstimótuðum felgum og ferköntuð, tvöföld púströrin gefa styrk nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ ótvírætt til kynna.

Hönnun ytra byrðis


Þú þekkir sannan AMG-bíl á því að hann fær hjartað til að slá örar. Og á þessum hönnunaratriðum.

Nýi Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ þekkist á dæmigerðum hönnunareinkennunum: AMG-grillið með lóðréttum bitum, vélarhlífin með aflhvelfingum, sérstakt felguúrvalið með allt að 23" stórum þrýstimótuðum felgum og ferköntuð, tvöföld púströrin gefa styrk nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ ótvírætt til kynna.

Myndin sýnir nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

AMG-grill

Myndin sýnir AMG-grillið á nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

Framhlið Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ einkennist af voldugu AMG-grillinu með lóðréttum glansandi krómbitum og „AMG“-merki. Í nýrri AMG-framsvuntunni er svartur háglansandi „Jetwing“ sem og sportleg og áberandi loftinntök í svörtum lit.

Svipsterkar útlínur

Myndin sýnir svipsterkar útlínur nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

Nútímaleg MULTIBEAM LED-aðalljós eru staðalbúnaður í nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+. LED-ljósin og afturljósin bjóða upp á einkennandi ljósagrafík.

AMG-aftursvunta

Myndin sýnir AMG-aftursvuntuna á nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

AMG-aftursvuntan með sportlegum loftdreifi, svörtum innfellingum og silfurkrómuðum skrautlista virkar sportleg og breið. Fyrir enn kraftmeiri baksvip. Í stíl við þetta er AMG-útblásturskerfið með tveimur ferköntuðum, háglansandi krómuðum tvöföldum púströrum sem eru riffluð að utanverðu.

Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>

Hönnun innanrýmis


Þú hefur aldrei upplifað „AMG Driving Performance“ á svona íburðarmikinn hátt.

Nýi Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ státar af öllu því besta sem Mercedes-Benz og Mercedes-AMG hafa upp á að bjóða. Helstu hápunktar eru loftræst Multicontour-sætin með sérstakri AMG-hönnun og Nappa-leðuráklæði sem staðalbúnaði, nýja AMG Performance-stýrið og stafræna Widescreen-stjórnrýmið með sérstakri AMG-viðmótshönnun.

Hönnun innanrýmis


Þú hefur aldrei upplifað „AMG Driving Performance“ á svona íburðarmikinn hátt.

Nýi Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ státar af öllu því besta sem Mercedes-Benz og Mercedes-AMG hafa upp á að bjóða. Helstu hápunktar eru loftræst Multicontour-sætin með sérstakri AMG-hönnun og Nappa-leðuráklæði sem staðalbúnaði, nýja AMG Performance-stýrið og stafræna Widescreen-stjórnrýmið með sérstakri AMG-viðmótshönnun.

Myndin sýnir innanrýmið í nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

AMG-sæti fyrir ökumann og framsætisfarþega

Myndin sýnir AMG-sæti fyrir ökumann og framsætisfarþega í nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

Multicontour-sætin með sérstakri AMG-hönnun, sem eru staðalbúnaður með svörtu AMG Nappa-leðri, bjóða upp á einstaklega góðan hliðarstuðning og sérstaka AMG-sætisgrafík – með „AMG“-spjaldi á sætisbökum að framan. Þessi lúxusjeppi er fáanlegur í fjölbreyttum efnis- og litaútfærslum. Gefðu draumum þínum lausan tauminn.

Widescreen-stjórnrými

Myndin sýnir Widescreen-stjórnrýmið í Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

Með Widescreen-stjórnrýminu, sem er staðalbúnaður, mynda mælaborðsskjárinn og margmiðlunarskjárinn eina heild. Hér fara saman nútímalegt útlit og einstök þægindi: frístandandi hönnun, rífleg skjástærð 2 x 31,2 cm (2 x 12,3"), mikil upplausn og snertistjórnun.

DYNAMIC SELECT-aksturskerfi

Myndin sýnir DYNAMIC SELECT-aksturskerfi í nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

Nýi Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ lítur ekki bara út fyrir að ráða við hvers kyns torfærur, heldur sýnir hann það líka í verki. Í Mercedes-AMG Performance-gerðinni standa aksturskerfin „Trail“ og „Sand“ einnig til boða. Þannig er hægt að velja torfærustillingar á borð við „Hækkun“, „Halli“ og „Driflæsing“ og sýna þær á margmiðlunarskjánum.

Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>

AMG-útbúnaður


Útfærðu Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ eftir þínu höfði.

AMG-útbúnaður


Útfærðu Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ eftir þínu höfði.

  AMG Performance-stýri úr Nappa-leðri/DINAMICA-örtrefjaefni

  Myndin sýnir AMG Performance-stýri klætt Nappa-leðri/DINAMICA-örtrefjaefni.

  Í þessu AMG-stýri mætast áberandi „Carbon“-efni og stamt DINAMICA-örtrefjaefni – sem er í senn sýnilegur og áþreifanlegur hápunktur. Dæmigert flatt AMG-formið á ættir sínar að rekja til kappakstursbíla og undirstrikar sportlega eiginleika stjórnrýmisins. Snertihnapparnir í stýrinu eru einstaklega þægilegir í notkun og stuðla að aukinni einbeitingu í akstri.

  Frá X.XXX,XX €

  AMG-stýrishnappar

  Myndin sýnir stýrið í nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

  Með AMG-stýrishnöppunum verður stýrið einstaklega sportlegt: Með þeim er hægt að stjórna tilteknum aksturseiginleikum bílsins á fljótlegan og markvissan hátt. Fyrir aksturstilfinningu með áherslu á einbeitingu og afköst – og ósvikið kappakstursyfirbragð í stjórnrýminu.

  Frá X.XXX,XX €

  58,4 cm (23") þrýstimótaðar AMG-álfelgur með fimm gata hönnun

  Myndin sýnir 58,4 cm (23") þrýstimótaða AMG-álfelgu með fimm gata hönnun.

  Nýi Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ er fáanlegur með 58,4 cm (23") þrýstimótuðum AMG-álfelgum með fimm gata hönnun.

  Frá X.XXX,XX €

  AMG-áklæði úr Exclusive Nappa-leðri

  Myndin sýnir AMG-áklæði úr Exclusive Nappa-leðri í nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

  Nýi Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ er fáanlegur með svörtu AMG-áklæði úr Exclusive Nappa-leðri.

  Frá X.XXX,XX €

  Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>

  Myndin sýnir nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ með AMG-næturpakka.
  Myndin sýnir nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ með AMG-næturpakka.
  Myndin sýnir nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ með AMG-næturpakka.
  Myndin sýnir nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ með AMG-næturpakka.
  • Framhlið
  • Afturhluti

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

  • Staðalbúnaður
  • AMG-næturpakki

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

  • Staðalbúnaður
  • AMG-næturpakki

  Smelltu á og dragðu

  Veldu tvær útbúnaðarútfærslur og færðu svo sleðann til að bera þær saman.

  Breyta útbúnaðarútfærslu
  Velja útbúnaðarútfærslu

  Veldu tvær útbúnaðarútfærslur til að bera þær saman.

  • Staðalbúnaður
  • AMG-næturpakki
  • Staðalbúnaður
  • AMG-næturpakki

  Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>

  Afköst


  Tæknin er sótt í heim akstursíþróttanna og mun heilla þig upp úr skónum.

  V8-vél með tvöfaldri forþjöppu og breytilegt AMG Performance-fjórhjóladrifið sjá fyrir mögnuðum drifkrafti.

  Afköst


  Tæknin er sótt í heim akstursíþróttanna og mun heilla þig upp úr skónum.

  V8-vél með tvöfaldri forþjöppu og breytilegt AMG Performance-fjórhjóladrifið sjá fyrir mögnuðum drifkrafti.

  Fjórhjóladrif AMG Performance 4MATIC+
  Afkastamiðað fjórhjóladrifið AMG Performance 4MATIC+ reiknar út bestu mögulegu dreifingu togs milli fram- og afturöxuls allt eftir akstursskilyrðum og óskum ökumanns hverju sinni.

  Þannig nýtur ökumaður nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ bæði kosta fjórhjóladrifs með áherslu á grip og hreins afturdrifs. Fyrir aukinn stöðugleika og akstursöryggi við öll skilyrði, hvort sem ekið er á þurrum vegum, í bleytu eða í snjó.

  AMG ACTIVE RIDE CONTROL
  Stöðugleiki mætir lipurð: Háþróaður rafeindabúnaður AMG ACTIVE RIDE CONTROL dregur markvisst úr veltingi. Fjöðrunin og stýrisbúnaðurinn bregðast af mikilli nákvæmni við akstursskilyrðum og akbrautinni hverju sinni.

  Þegar þú situr undir stýri í nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ nýtur þú góðs af sterkri AMG-tilfinningu fyrir akstrinum. Og sem farþegi nýtur þú framúrskarandi þæginda.

  Rafræn þriggja þrepa stöðugleikastýring (ESP®)
  Rafræn þriggja þrepa stöðugleikastýring (ESP®) með virkri spyrnustýringu sér til þess að vélaraflið skili sér sem best yfir á götuna þegar drifhjól byrjar að spóla.

  Hægt er að velja á milli þrenns konar stillinga með ESP®-hnappinum: „ESP® ON" sér fyrir miklu öryggi með aðlögun að sportlegum eiginleikum, „ESP® SPORT HANDLING MODE" gerir kerfinu kleift að grípa inn í síðar fyrir sportlegt aksturslag. „ESP® OFF" þýðir að slökkt er á ESP®-kerfinu fyrir mjög sportlegan akstur á lokuðum brautum.

  Virk vélarfesting
  Nýi Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ er búinn virkum vélarfestingum. Þær bjóða upp á mikla snerpu og sjá til þess að bíllinn láti sem best að stjórn, einnig í mjög sportlegum akstri.

   4,0 lítra V8-vél með tvöfaldri forþjöppu

   Myndin sýnir 4,0 lítra V8-vél með tvöfaldri forþjöppu.

   4,0 lítra V8-vélin með tvöfaldri forþjöppu er ætluð fyrir sportleg hámarksafköst. Drifhönnunin býður upp á magnað tog upp á allt að 850 Nm<p>Upplýsingar um uppgefið afl og tog samkvæmt reglugerð (EB) nr. 715/2007 í gildandi útgáfu.</p> og aflaukningu með „boost“. Aflaukningin býður upp á 16 kW<p>Upplýsingar um uppgefið afl og tog samkvæmt reglugerð (EB) nr. 715/2007 í gildandi útgáfu.</p> viðbótarafl, til dæmis til að taka enn kraftmeiri spretti.

   AMG Performance 4MATIC+

   Myndin sýnir AMG Performance 4MATIC+.

   Besta mögulega grip og afköst við öll skilyrði: Afkastamiðað fjórhjóladrifið reiknar út ákjósanlega dreifingu togs allt eftir akstursskilyrðum og óskum ökumanns hverju sinni. Þannig nýtur þú bæði kosta fjórhjóladrifs með áherslu á grip og hreins afturdrifs – og þar með frábærra aksturseiginleika við hvers kyns aðstæður. Fyrir dæmigerða AMG-aksturseiginleika og einstaka akstursánægju.

   AMG DYNAMIC SELECT-aksturskerfi

   Myndin sýnir AMG DYNAMIC SELECT-aksturskerfi.

   AMG DYNAMIC SELECT-aksturskerfin bjóða upp á mikla vídd í akstursgetu og akstursupplifun – með allt frá hófstilltum til sportlegra og kraftmikilla áherslna. Ökumaður velur ýmist forstillt kerfi með AMG DYNAMIC SELECT-rofanum eða velur sínar eigin stillingar í kerfinu „Individual“. Í handvirku stillingunni „M“ er auk þess hægt að skipta um gír sjálfur.

   AMG SPEEDSHIFT TCT 9G

   Myndin sýnir AMG SPEEDSHIFT TCT 9G.

   Með níu gírum og sjálfvirkri eldsneytisgjöf á milli skiptinga býður AMG SPEEDSHIFT TCT 9G sjálfskiptingin upp á einstaklega kraftmikla hröðun, snöggar skiptingar og sparneytið aksturslag. Viðbragðstíminn er nú enn styttri og bæði sjálfvirkar og handvirkar skiptingar ganga einstaklega hratt fyrir sig.

   Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>

   Samanburður á vélargerðum


   Hjartað í AMG-drifinu er vélin.

   Samanburður á vélargerðum


   Hjartað í AMG-drifinu er vélin.

   Myndin sýnir vél Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.

   Velja vélargerð

   • Beinskipting
   • Sjálfskipting

   Dísil

   Bensín (Super, Super Plus)

   Annað val

   Dísil

   Bensín (Super, Super Plus)

   Annað val

   Bera saman

   • Beinskipting
   • Sjálfskipting

   Dísil

   Bensín (Super, Super Plus)

   Annað val

   Dísil

   Bensín (Super, Super Plus)

   Annað val

   Berðu saman vélargerðir í nýja Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+.
   Loka

   Berðu saman vélargerðir.

   Veldu tvær vélargerðir til að bera saman tæknilegar upplýsingar þeirra með beinum hætti.

   Velja vélargerð
   Bera saman
   Bera saman

   Velja

   Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>

   Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>

   Bílaleit


   Finndu Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+-gerðir nálægt þér.

   Bílaleit


   Finndu Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+-gerðir nálægt þér.

   Í boði milliliðalaust í Þýskalandi:

   Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+

   Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+ nálægt þér.

   Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>

   Mercedes-AMG GLS 63 4MATIC+: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km; fjögurra dyra Mercedes-AMG GT 63 S 4MATIC+ Coupé: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km; Mercedes-AMG GT R Coupé: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km; Mercedes-AMG GT S Roadster: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km<p>Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „NEDC-CO<sub>2</sub>-gildi“ í skilningi 1. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1153. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Raforkunotkun var ákvörðuð á grundvelli reglugerðar 692/2008/EB.</p>