S-Class Saloon.

Upplifðu fágun.

Hápunktar bílsins


Upplifðu heillandi eiginleika.

Hápunktar bílsins


Upplifðu heillandi eiginleika.

Myndin sýnir Mercedes-Benz S-Class Saloon frá hlið.
Myndin sýnir Mercedes-Benz S-Class Saloon frá hlið.

Fágaðir yfirburðir.

Glæsilegt ytra byrðið er svipsterkt og fágað – sérstaklega framhliðin með valfrjálsum MULTIBEAM LED-aðalljósum.

Myndin sýnir COMAND-stjórnrofann til að stilla ENERGIZING-þægindastýringuna í Mercedes-Benz S-Class Saloon.

Hrífur öll skilningarvitin.

Valkvæða ENERGIZING-þægindastýringin sameinar lykt, liti, tóna og nudd á snjallan hátt. Lítil boð hressa þig við eða slaka á þér og geta þannig aukið afkastagetu þína.

Myndin sýnir Mercedes-Benz S-Class Saloon að framan.

Framsækin aðstoðarkerfi.

Háþróuð akstursaðstoðarkerfi létta undir með ökumanninum og undirbúa bílinn fyrir fram fyrir margar leiðir út frá kortagögnum. Meiri þægindi en nokkru sinni fyrr.

Myndin sýnir hönnun innanrýmis í Mercedes-Benz S-Class Saloon frá sjónarhorni farþega í framsæti.

Einstök tenging.

Háskerpubreiðskjár í stjórnrými og þráðlaust hleðslukerfi fyrir snjallsíma aðstoða farþega við að fá upplýsingar þegar taka þarf mikilvægar ákvarðanir.

Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz S-Class Saloon.

Sökktu þér í það.

Valkvæða stemningslýsingin með 64 litum gefur viðarskrautinu glæsilegan svip og setur innanrýmið fram eins og listaverk með mismunandi litasamsetningum.

Einstök hönnun


Sýnir hver þú ert. En ekki hvað þú átt.

Upplifðu einstaka hönnun ytra byrðis og innanrýmis í S-Class Saloon.

Einstök hönnun


Sýnir hver þú ert. En ekki hvað þú átt.

Upplifðu einstaka hönnun ytra byrðis og innanrýmis í S-Class Saloon.

Okkur þykir það leitt en tækið þitt styður ekki þessa aðgerð.

Okkur þykir það leitt en tækið þitt styður ekki þessa aðgerð.

Vinsamlegast reyndu að snúa tækinu til þess að virkja landslags ham. Eða notaðu tæki með hærri upplausn.

Hinn gullni meðalvegur á milli stíls og lúxuss.

Fínlega dregnar línur og áberandi smáatriði gefa S-Class Saloon enn sterkari svip, en á látlausan hátt.
Myndin sýnir hönnun ytra byrðis Mercedes-Benz S-Class Saloon á ferð frá hlið.
Loka
Sterkur svipur í nýjum ljóma.
Grill með þremur tvöföldum krómlistum er staðalbúnaður.
Myndin sýnir nærmynd af vatnskassa Mercedes-Benz S-Class Saloon.
Framfarir í nýju ljósi.
Ef þess er óskað gefa MULTIBEAM LED-aðalljósin með þremur áberandi og sérstæðum ljósluktum framhliðinni enn sterkari svip.
Myndin sýnir nærmynd af MULTIBEAM LED-aðalljósum Mercedes-Benz S-Class Saloon frá hlið.

Ekkert er fegurra en einstakur persónuleiki.

Nýi S-Class Saloon er einnig glæsilegur á hlið. Tignarleg, kúpt þaklínan skapar rými og gefur sterkan svip. Stuðararnir eru sportlegir útlits.
Myndin sýnir Mercedes-Benz S-Class Saloon frá hlið í borgarumhverfi.
Loka
Myndin sýnir Mercedes-Benz S-Class Saloon frá hlið með þaklínuna í brennidepli.

Tignarleg, kúpt þaklínan.

Kristaltær glæsileiki.

Á afturhlutanum glitra innbyggðu púströrin og LED-afturljósin með vönduðu kristalútliti.
Myndin sýnir afturhluta Mercedes-Benz S-Class Saloon.
Loka
Myndin sýnir nærmynd af LED-afturljósunum á Mercedes-Benz S-Class Saloon.

Afturljósin gefa bílnum einkennandi svip jafnt að degi sem nóttu. LED-tæknin gerir þau sýnilegri fyrir aðra vegfarendur.

Bíll sem færir þér hugarró.

Innanrými S-Class Saloon lætur þig gleyma umheiminum – með glæsilegum yfirborðsflötum, úrvalsefnum og skjáum sem virðast svífa í lausu lofti.
Myndin sýnir innanrýmishönnun Mercedes-Benz S-Class Saloon.
Loka
Hönnun innanrýmis.
Sérhver ásýnd og snerting í S-Class Saloon er lúxusupplifun og ástríðan fyrir bílasmíði er áþreifanleg.

Léttleiki mótar persónuleika.

Hönnun er líka það sem þú sérð ekki. Þegar sérhver aðgerð verður að upplifun fyrir skilningarvitin. Þegar þættir innanrýmisins virðast svífa í lausu lofti.
Myndin sýnir vandað stjórnrýmið í Mercedes-Benz S-Class Saloon.
Loka
Myndin sýnir nærmynd af COMAND Online-margmiðlunarkerfinu í Mercedes-Benz S-Class Saloon.

Widescreen-stjórnrýmið með tveimur 31,2 sentímetra (12,3 tommu) skjáum birtir allar mikilvægar upplýsingar fyrir ökumanninn – yfirborðið er glerjað á sama hátt og hágæða snjallsímar eða spjaldtölvur.

Myndin sýnir nærmynd af aðgerðastýrinu í viðar- og leðurútfærslu í Mercedes-Benz S-Class Saloon frá sjónarhorni ökumanns.

Samsetningin úr hágæða Nappa-leðri á gripsvæðum og innsetningum úr eðalviði að ofan og neðan gera aðgerðastýrið að sjónrænum og skynrænum hápunkti. Með hjálp þægilegu snertihnappanna er hægt að stjórna flestum aðgerðum á einfaldan hátt.

Þúsundþjalasmiður S-Class Saloon.

Miðstokkurinn er þúsundþjalasmiður S-Class Saloon. Hann gegnir hlutverki hagnýts geymslurýmis og stjórnstöðvar fyrir fjölda aðgerða.
Myndin sýnir snertiflöt með stjórnrofa í Mercedes-Benz S-Class Saloon.
Loka
Myndin sýnir nærmynd af snertifletinum með stjórnrofa í Mercedes-Benz S-Class Saloon frá sjónarhorni ökumanns.

Snertiflötur með stjórnrofa.

Himnaríki fyrir hugsuði.

Farþegarnir verða afslappaðri og einbeittari þegar þeir stíga út heldur en þeir voru þegar þeir stigu inn. Það er hið einstaka þægindaloforð S-Class.
Myndin sýnir aftursæti Mercedes-Benz S-Class Saloon.
Loka
Myndin sýnir aftursæti Mercedes-Benz S-Class Saloon.

Multicontour-sætin bjóða upp á hámarksþægindi í ytri aftursætum og hægt er að stilla þau eftir þörfum með uppblásanlegum lofthólfum.

Myndin sýnir nærmynd af miðarmpúða í aftursæti Mercedes-Benz S-Class Saloon.

Miðarmpúðinn sem hægt er að leggja niður í aftursætinu býður farþegum upp á þægilega hirslu fyrir iPod®, USB-lykil eða MP3-spilara sem og glasahaldara.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Fyrsta flokks þægindi og öryggi.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Fyrsta flokks þægindi og öryggi.

Hvort sem það er á álagstímum, við langan næturakstur eða á vegum sem þú þekkir ekki – S-Class Saloon léttir undir með þér, sérstaklega í aðstæðum sem reyna á taugarnar. Að bak býr hugmyndin um að sérhver ferð í Mercedes-Benz verði örugg og einstök: Mercedes-Benz Intelligent Drive. Því tíminn sem þú ert undir stýri er þinn tími. Tími til að slaka á. Tími til að safna orku. Svo að þú komist á áfangastað með öruggum en einnig afslöppuðum hætti.

Akstursaðstoðarpakki

Léttir undir með þér og dregur úr slysahættu.

PRE-SAFE®-árekstrarvörn

Notar hverja millisekúndu til að vernda þig þegar slys á sér stað.

Myndin sýnir MULTIBEAM LED-aðalljós með kveikt á háu ljósunum á Mercedes-Benz S-Class Saloon.

MULTIBEAM LED með ULTRA RANGE-háljósum

Myndin sýnir Head-up display í Mercedes-Benz S-Class Saloon.

Head-up display (framrúðuskjár)

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Tæknin í nærmynd.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Tæknin í nærmynd.

Virk hemlunaraðstoð

Hjálpar til við að koma í veg fyrir aftanákeyrslur og slys.

Myndin sýnir Mercedes-Benz á ferð.

Hliðarvindshjálp

ATTENTION ASSIST

Aðstoðar þig við að skipuleggja hlé á akstri.

Myndin sýnir hermun með Mercedes-Benz-bíl og tveimur umferðarskiltum.

Umferðarmerkjagreining

Myndin sýnir MAGIC BODY CONTROL-undirvagn Mercedes-Benz S-Class Saloon.

MAGIC BODY CONTROL

Remote Park-pakki

Leggðu bílnum á þægilegan hátt.

Bílastæðapakki með 360° myndavél

Njóttu 360° yfirsýnar þegar þú leggur í stæði.

Bílastæðapakki með bakkmyndavél

Þægilegt að fara í og úr stæði.

Myndin sýnir COMAND Online í Mercedes-Benz S-Class Saloon.

COMAND Online

Myndin sýnir snertiflöt með stjórnrofa í Mercedes-Benz S-Class Saloon.

Snertiflötur með stjórnrofa

Þráðlaust hleðslukerfi fyrir fartæki

Gerir kleift að hlaða farsíma án þess að stinga honum í samband.

Myndin sýnir LED High Performance-aðalljósin á Mercedes-Benz S-Class Saloon.

LED High Performance-aðalljós

Myndin sýnir MULTIBEAM LED með ULTRA RANGE-háljósum á Mercedes-Benz S-Class Saloon.

MULTIBEAM LED með ULTRA RANGE-háljósum

Næturvari Plus

Gerir kleift að greina fólk og stór dýr fyrr í myrkri.

Umhverfisvænt drifkerfi


S 560 e með EQ Power. Electric Intelligence frá Mercedes-Benz.

Umhverfisvænt drifkerfi


S 560 e með EQ Power. Electric Intelligence frá Mercedes-Benz.

Myndin sýnir S-Class Saloon og umhverfisvæna drifkerfið frá hlið að framan.
Myndin sýnir S-Class Saloon og umhverfisvæna drifkerfið frá hlið að aftan.
Myndin sýnir umhverfisvænt drifkerfi S-Class Saloon.

Þægilegasti rafbíll sem völ er á. Njóttu skjótrar hraðaaukningar, nánast hljóðlauss aksturs og lítillar mengunar án þess að það komi niður á drægi bílsins. Nýi S 560 e með nútímalegri „Plug-in-Hybrid“-tækni sameinar á hugvitssamlegan hátt kosti rafmótors og brunahreyfils.

Háspennurafhlaða gerir kleift að láta bílinn ganga eingöngu fyrir rafmagni, til dæmis innanbæjar. Hægt er að hlaða háspennurafhlöðuna meðan á akstri stendur, með endurnýtingu hemlunarafls eða með því að stinga bílnum í samband við venjulega rafmagnsinnstungu.

Verður væntanlega í boði frá og með þriðja ársfjórðungi 2018.

 

Aksturseiginleikar


Undirvagninn sér þér fyrir þægilegum akstri.

Farþegar upplifa umtalsvert meiri þægindi í S-Class Saloon.

Aksturseiginleikar


Undirvagninn sér þér fyrir þægilegum akstri.

Farþegar upplifa umtalsvert meiri þægindi í S-Class Saloon.

DYNAMIC SELECT

Lagaðu S-Class að þínum akstursstíl.

Myndin sýnir AIRMATIC-undirvagn Mercedes-Benz S-Class Saloon.

AIRMATIC

Myndin sýnir MAGIC BODY CONTROL-undirvagn Mercedes-Benz S-Class Saloon.

MAGIC BODY CONTROL
Kynntu þér gírskiptingu og fjórhjóladrif S-Class Saloon.


Kynntu þér gírskiptingu og fjórhjóladrif S-Class Saloon.

Gírskiptingar – breyta vélarafli í akstursmenningu.

Myndin sýnir nærmynd af gírskiptingu Mercedes-Benz S-Class Saloon.

Gírskiptingar – breyta vélarafli í akstursmenningu.

Mercedes-Benz er eini hágæðaframleiðandinn sem þróar sína eigin gírskiptingu – og þú tekur eftir því í hverri einustu ferð. Mjúk gírskiptingin, stuttur viðbragðstími og besta mögulega aðlögunin að aksturslagi hvers og eins skapa einstaka akstursupplifun. Upplifðu það sjálf(ur) í nýja S-Class Saloon.

 • Sjö þrepa sjálfskiptingin 7G-TRONIC PLUS

  Sjö þrepa sjálfskiptingin 7G-TRONIC PLUS.

  Sjö þrepa sjálfskiptingin 7G-TRONIC PLUS.

  Sjö þrepa sjálfskiptingin sameinar þægindi, akstursánægju og skilvirkni. Hún skiptir einstaklega mjúklega og hratt um gír. Um leið leggur 7G-TRONIC PLUS sitt af mörkum til að draga úr eldsneytisnotkun og mengun í útblæstri.

 • Níu þrepa sjálfskiptingin 9G-TRONIC

  Níu þrepa sjálfskiptingin 9G-TRONIC.

  Níu þrepa sjálfskiptingin 9G-TRONIC.

  Með níu framgírum skilar þessi sjálfskipting sparneytni, þægindum og aksturseiginleikum á algjörlega nýju stigi. Hún heillar með enn sneggri gírskiptingum og mýkri yfirfærslu. Um leið leggur 9G-TRONIC sitt af mörkum til að draga úr eldsneytisnotkun.

Fjórhjóladrif – full stjórn í hvaða aðstæðum sem er.

Styrkur og stjórn.

Myndin sýnir Mercedes-Benz S-Class Saloon.

Fjórhjóladrif – full stjórn í hvaða aðstæðum sem er.

Styrkur og stjórn.

Hver sá sem keyrir S-Class Saloon er vanur að ná markmiðum sínum – jafnvel undir erfiðum kringumstæðum. Sítengda fjórhjóladrifið 4MATIC með breytilegri kraftdreifingu tryggir besta mögulega gripið við öll akstursskilyrði. Svo þú komist á áfangastað á öruggan og þægilegan hátt.

 • 4MATIC-fjórhjóladrif
 • Spólvörn (ASR)
 • Rafræn stöðugleikastýring ESP®
 • ESP®-beygjuaðstoð

Mercedes-AMG


AMG Performance-bílar. Hreinræktuð hrifning.

Mercedes-AMG


AMG Performance-bílar. Hreinræktuð hrifning.

 • Mercedes-AMG S 63 4MATIC+

  Myndin sýnir Mercedes-AMG S-Class Saloon ofan frá.

  Drif sem lætur mann standa á öndinni með

  612 hestöfl

  í AMG 4,0 lítra V8-vél með tvöfaldri forþjöppu.

  Á

  3,5 sek.

  úr 0 í 100 km/klst.

  Eldsneytisnotkun Mercedes-AMG S 63 4MATIC+ í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km;
  Eldsneytisnotkun Mercedes-AMG S 65 í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km

 • Mercedes-AMG S 65

Myndir og myndbönd


Myndasafn fyrir S-Class Saloon.

Myndir og myndbönd


Myndasafn fyrir S-Class Saloon.

Myndin sýnir Mercedes-Benz S-Class Saloon að 3/4 að framan að næturlagi.
Myndin sýnir Mercedes-Benz S-Class Saloon á hlið að næturlagi.
Myndin sýnir Mercedes-Benz S-Class Saloon á hlið að næturlagi.
Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz S-Class Saloon.
Myndin sýnir Mercedes-Benz S-Class Saloon að 7/8 að næturlagi.
Myndin sýnir Mercedes-Benz S-Class Saloon á ferð frá sjónarhorni að aftan.
Myndin sýnir Mercedes-Benz S-Class Saloon á hlið að næturlagi.
Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz S-Class Saloon.
Myndin sýnir innanrými í aftursæti Mercedes-Benz S-Class Saloon.