Hápunktar bílsins
Upplifðu heillandi eiginleika.
Hápunktar bílsins
Upplifðu heillandi eiginleika.


Fágaðir yfirburðir.
Glæsilegt ytra byrðið er svipsterkt og fágað – sérstaklega framhliðin með valfrjálsum MULTIBEAM LED-aðalljósum.

Hrífur öll skilningarvitin.
Valkvæða ENERGIZING-þægindastýringin sameinar lykt, liti, tóna og nudd á snjallan hátt. Lítil boð hressa þig við eða slaka á þér og geta þannig aukið afkastagetu þína.

Framsækin aðstoðarkerfi.
Háþróuð akstursaðstoðarkerfi létta undir með ökumanninum og undirbúa bílinn fyrir fram fyrir margar leiðir út frá kortagögnum. Meiri þægindi en nokkru sinni fyrr.

Einstök tenging.
Háskerpubreiðskjár í stjórnrými og þráðlaust hleðslukerfi fyrir snjallsíma aðstoða farþega við að fá upplýsingar þegar taka þarf mikilvægar ákvarðanir.

Sökktu þér í það.
Valkvæða stemningslýsingin með 64 litum gefur viðarskrautinu glæsilegan svip og setur innanrýmið fram eins og listaverk með mismunandi litasamsetningum.