Öryggi

Öruggari í umferðinni.

Öryggisbúnaður – helstu atriði


Aksturstoðkerfi fyrir aukið öryggi í akstri og þegar lagt er í stæði.

Það má reiða sig á T-Class þegar kemur að stuðningi við aksturinn. Akstursstoðkerfin gera hann að áreiðanlegum farkosti  í daglegri notkun og á lengri ferðum. Hann kemur með sjö öryggispúðum sem tryggir bestu hugsanlegu vernd fyrir farþegana.  Fjöðrunin býður upp á þægindi og tryggir framúrskarandi aksturseiginlega. 

Öryggisbúnaður – helstu atriði


Aksturstoðkerfi fyrir aukið öryggi í akstri og þegar lagt er í stæði.

Það má reiða sig á T-Class þegar kemur að stuðningi við aksturinn. Akstursstoðkerfin gera hann að áreiðanlegum farkosti  í daglegri notkun og á lengri ferðum. Hann kemur með sjö öryggispúðum sem tryggir bestu hugsanlegu vernd fyrir farþegana.  Fjöðrunin býður upp á þægindi og tryggir framúrskarandi aksturseiginlega. 

Active Lane Keeping Assist can contribute towards avoiding accidents.

Virkur akreinavari 

Traffic Sign Assist makes it easier for you to respect speed limits and other signpost instructions.

Umferðamerkjavari (valbúnaður)

With Blind Spot Assist, you'll enjoy safer driving, especially when changing lanes.

Blindblettsvari

Akstursstoðkerfi og öryggisbúnaður


Öruggari í umferðinni með áreiðanlegu akstursstoðkerfi.

Nútímavætt akstursstoðkerfið í T-Class eykur öryggi í akstri og stuðlar að betri frammistöðu ökumanns undir stýri. 

Akstursstoðkerfi og öryggisbúnaður


Öruggari í umferðinni með áreiðanlegu akstursstoðkerfi.

Nútímavætt akstursstoðkerfið í T-Class eykur öryggi í akstri og stuðlar að betri frammistöðu ökumanns undir stýri. 

Drag horizontally
The modern assistance systems in the T-Class make a valuable contribution towards assisting drivers and maintaining their fitness at the wheel.

Akstursstoðkerfapakkar


Samvalin akstursstoðkerfi.

Vertu öruggari í umferðinni og leggðu bílnum í þrengslum af meira öryggi. Akstursstoðkerfapakkarnir bjóða upp á margvísleg samvalin stoðkerfi og aðgerðir. 

Akstursstoðkerfapakkar


Samvalin akstursstoðkerfi.

Vertu öruggari í umferðinni og leggðu bílnum í þrengslum af meira öryggi. Akstursstoðkerfapakkarnir bjóða upp á margvísleg samvalin stoðkerfi og aðgerðir. 

Stuðningur við að leggja í og aka út úr bílastæði af öryggi. 

With this package you have the choice: park the vehicle yourself or have it do the work.

Bílastæðapakki

Stuðningur við að leggja í og aka út úr bílastæði af öryggi. 

Þessi pakki býður upp á val. Þú getur sjálfur lagt bílnum í stæði eða látið hann sjá um verkið. Aðgerðin hefst á leit og vali á bílastæði. Þegar það er fundið er auðvelt að leggja bílnum af öryggi með aðstoð bakkmyndavélarinnar. Þegar honum er bakkað inn í bílastæði er hægt að njóta aðstoðar virka bílastæðavarans. 

Fylgir sem staðalbúnaður og stuðlar að öruggri og afslappaðri akstursupplifun.

The Active Safety Package includes 4 driver assistance systems which can relieve strain on you and make driving safer.

Virkur öryggispakki

Fylgir sem staðalbúnaður og stuðlar að öruggri og afslappaðri akstursupplifun.

Virka öryggispakkanum fylgja fjögur akstursstoðkerfi sem draga úr streitu og stuðla að öruggari akstri.  Kerfin eru virkur hemlunarvari, blindblettsvari, akreinavari og hraðatakmörkunarvari og með leiðsögukerfispakkanum fylgir einnig umferðamerkjavari. 

Aukið öryggi efst í huga


Besta hugsanlega vernd fyrir alla í bílnum.

Staðalbúnður í T-Class er meðal annars sjö öryggispúðar. Til viðbótar við öryggispúða fyrir ökumann og farþega í framsæti er miðjupúði, hliðarpúðar og loftpúðagardínur fyrir fram- og aftursæti sem draga úr áhættu og alvarlegum meiðslum í umferðarslysum.

 

Aukið öryggi efst í huga


Besta hugsanlega vernd fyrir alla í bílnum.

Staðalbúnður í T-Class er meðal annars sjö öryggispúðar. Til viðbótar við öryggispúða fyrir ökumann og farþega í framsæti er miðjupúði, hliðarpúðar og loftpúðagardínur fyrir fram- og aftursæti sem draga úr áhættu og alvarlegum meiðslum í umferðarslysum.

 

The standard equipment of the Mercedes-Benz T-Class includes seven airbags.