
Make your Move.
Make your Move.
Heimur Mercedes-Benz EQ.
Rafknúinn akstur með Mercedes-Benz
EQ – Electric Intelligence.
Nýja vörumerkið fyrir rafknúinn akstur.
Rafknúinn akstur með Mercedes-Benz
EQ – Electric Intelligence.
Nýja vörumerkið fyrir rafknúinn akstur.
Heildræn nálgun á rafknúinn akstur frá þeim sem fann upp bílinn: Nýja EQ-vörumerkið nær mun lengra en til sjálfs bílsins. EQ býður upp á yfirgripsmikið úrval af vörum, þjónustu og tækni.
EQ-bíllinn stendur fyrir hugvitsamlegan rafakstur og sameinar hrífandi hönnun, einstaka akstursánægju, mikið notagildi og hámarksöryggi.
Fáðu innblástur úr framtíð bílsins – kynntu þér aflið sem býr í „Electric Intelligence“.
Hönnun
Kynntu þér EQ-hönnunina á XXL-sniði.
Spennandi hönnun, afslappandi þægindi.
Hönnun
Kynntu þér EQ-hönnunina á XXL-sniði.
Spennandi hönnun, afslappandi þægindi.
Hleðsla og þjónusta
Auðvelt að hlaða – hvar sem er.
Hægt að hlaða í vegghleðslustöð, á hleðslustöðvum eða í innstungu.
Hleðsla og þjónusta
Auðvelt að hlaða – hvar sem er.
Hægt að hlaða í vegghleðslustöð, á hleðslustöðvum eða í innstungu.
EQV 300 hefur einnig mikinn sveigjanleika til hleðslu: heima í Mercedes-Benz-vegghleðslustöðinni, í innstungu eða á almennum hleðslustöðvum á ferðinni. Sérstaklega gengur hratt að hlaða EQV 300
á afkastamiklu IONITY-hraðhleðslustöðvunum með afköst upp á allt að 350 kW. Einnig veitir Mercedes-Benz-vegghleðslustöðin allt að 22 kW hleðslugetu sem er margfalt fljótvirkara en í venjulegri heimilisinnstungu.