Nýr V-Class

Ferð fyrir þig.

Markmiðið með hönnun bílsins


Markmiðið með hönnun bílsins.

Með Mercedes-Benz V-Class ferðast fjölskyldur í mestu makindum, ævintýrafólk nýtur augnabliksins enn meira í frítíma sínum og farþegar í sendibílum ná á áfangastað á þægilegri og stílhreinni hátt en nokkru sinni fyrr.

Markmiðið með hönnun bílsins


Markmiðið með hönnun bílsins.

Með Mercedes-Benz V-Class ferðast fjölskyldur í mestu makindum, ævintýrafólk nýtur augnabliksins enn meira í frítíma sínum og farþegar í sendibílum ná á áfangastað á þægilegri og stílhreinni hátt en nokkru sinni fyrr.

Okkur þykir það leitt en tækið þitt styður ekki þessa aðgerð.

Okkur þykir það leitt en tækið þitt styður ekki þessa aðgerð.

Vinsamlegast reyndu að snúa tækinu til þess að virkja landslags ham. Eða notaðu tæki með hærri upplausn.

Fullhlaðinn lífi.

Þar sem lífið gengur sinn gang. Mercedes-Benz V-Class er með allt.
Mynd af fjölskylduferð þriggja barna og föður þeirra.
Loka
Auglýsingin fyrir Mercedes-Benz V-Class er full af lífi: Upplifðu viðburðaríka helgi einnar fjölskyldu.
Das gewünschte Video ist momentan leider nicht verfügbar. Bitte versuchen Sie es später noch einmal.
Spila aftur
Fyrir alla sem taka sér mikið fyrir hendur.
Mercedes-Benz V-Class gefur þér allt það pláss sem þú þarfnast í lífinu. Hvort sem þú þarft að ferja eitilharða fótboltakonu og útbúnaðinn hennar, eða ætlar að fara í hjóla- eða brimbrettaferð með fjölskyldunni: Með Mercedes-Benz V-Class hefurðu öll tæki til að takast á við hvað sem er – og lífið verður að upplifun.
Myndin sýnir Mercedes-Benz V-Class með opnum glugghlera aftan á, þar sem móðir og dóttir hlaða inn dóti.

Kemur fjölskyldum þægilega á áfangastað.

Í Mercedes-Benz V-Class geturðu ferðast á öruggan, þægilegan og einstakan hátt.
Nærmynd af hlið Mercedes-Benz V-Class þar sem þrjú börn sitja í aftursætunum og móðirin undir stýri.
Loka
Og áfangastaðurinn er ánægjan sjálf.
Vegurinn til drauma þinna liggur um V-Class ökutæki þitt. Hvort sem leiðin liggur til fjalla eða sjávar er hægt að flytja farþega og útbúnað hvert sem er á þægilegan og öruggan hátt með V-Class. Á næsta mót í fullum herskrúða? Ekkert mál. V-Class hefur ekkert á móti því að vera liðsbíll. Ætlarðu í fjölskyldufríið með öll börnin, leikföngin þeirra og bangsa? Í V-Class finna allir þægilegt sæti fyrir sig leikandi létt. Breytilegt rýmishugtakið er með allt að 8 sæti – og auka pláss fyrir farangur.
Myndin sýnir rýmishönnun Mercedes-Benz V-Class að ofan með pláss fyrir átta manns.
Dýnamískur akstur í beygju Mercedes-Benz V-Class í útbúnaðarlínunni AVANTGARDE með AVANTGARDE-sportpakka fyrir ytra byrði.

Jafn verðmætur og tíminn með fjölskyldunni: V-Class með tveimur rennihurðum.

Örugglega besta útsýnið.

Mercedes-Benz V-Class. Með allt á hreinu.
Myndin sýnir sem gengur á ströndinni með brettið undir hendi.
Loka
Mikið fjör, af miklu öryggi.
Á nýjum og krefjandi leiðum í næsta frí. Á vindasömum leiðum á ströndina. Eða sáttur á leiðinni heim eftir spennandi frístundir – margar ástæður eru fyrir því að V-Class er rétti félaginn fyrir fjölskylduna. Fjölmörg aðstoðarkerfi V-Class veita stuðning við hinar ýmsustu aðstæður. Þannig aðstoðar til dæmis hliðarvindsvarinn, sem er staðalbúnaður, við að koma í veg fyrir að ökutækið feykist út af sporinu í vindhviðum. Því í öllum ævintýrum sem framundan eru viltu vita af fjölskyldunni í góðum höndum.
Myndin sýnir nærmynd af mælaborði Mercedes-Benz V-Class og virkum hliðarvindsvara.
Þetta mikið er öruggt.
Í Mercedes-Benz V-Class finnst manni maður vera á góðum stað. Það kemur heldur ekki á óvart, því innbyggt öryggishugtakið með sínum fjölmörgu aðstoðarkerfum styður þig framúrskarandi vel í akstrinum. Einn af mörgum hápunktum er akstursaðstoðarpakkinn: Snjallt samspil fjögurra aðstoðar- og öryggiskerfa sem létta undir með ökumanni og auka öryggið.
Myndin sýnir nærmynd af mælaborði Mercedes-Benz V-Class og með virkum akstursstoðkerfis- og öryggiskerfum.

Færir þig nær markmiðunum.

Mercedes-Benz V-Class. Ný stærð á sviði rekstrar.
Nærmynd af konu undir stýri og manni í farþegasæti í Mercedes-Benz V-Class.
Loka
Verulegur árangur.
V-Class heillar mann með hinum eina sanna Surround-hljómi. Fullkomlega samstillt magnara- og hátalarakerfi Burmester® leiðir saman 15 hátalara í hámarks afköstum. Maður þarf ekki að spila í sinfóníuhljómsveit til að verða gagntekinn af þessari hljóðmynd. En þó maður sé alveg gagntekinn kemur það ekki niður á samskiptunum í innanrými Mercedes-Benz V-Class.
Nærmynd af Burmester® Surround-hljóðkerfinu í Mercedes-Benz V-Class.
Fyrir alla sem láta lífið og vinnuna vera eitt og hið sama.
Fólk sem vinnur í óvanalegum störfum líta oft á þau sem köllun. Það veit: að árangur fer ekki eftir klukkunni. Sem meðlimur í hljómsveit æfir maður á daginn en eftir að sólin sest fær maður enn birtu og gleði. Og þá sérstaklega þegar maður situr í Mercedes-Benz V-Class. Í stílhreinu andrúmslofti gerist það sem gerir kvöldið einstakt: marglofaður sópran eða tónlistarstjarna með hljóðfæri sínu.

Ávallt sjálfsörugg framkoma.

Fyrir árangur í starfi gagnast manni að geta treyst á tryggan samferðamann. Sérstaklega ef honum fylgir einstakur hreyfanleiki, eins og hjá V-Class.
Kvöldstemning þar sem kona stígur út um rennihurð Mercedes-Benz V-Class.
Loka
Næturstemning þar sem Mercedes-Benz V-Class stendur með opna rennihurð.

Mercedes-Benz V-Class með tveimur rennihurðum.

Þegar þægindi og glæsileiki byggjast á kerfi.
Aukin þægindi. Hægt er að opna og loka afturrúðunni án þess að afturhleri sé opnaður.
Myndin sýnir Mercedes-Benz V-Class með opna afturrúðu.

Stílhreinn á ferð og rennur vel í hlað.

Mercedes-Benz V-Class. Yfirlýsing um góðan smekk.
Áhrifamikil sviðsetning Mercedes-Benz V-Class í útbúnaðarlínunni EXCLUSIVE.
Loka
Innanrými Mercedes-Benz V-Class í útbúnaðarlínunni EXCLUSIVE geislar af glæsileika VIP-Lounge.

Lætur innanrýmið vera VIP-Lounge. Útbúnaðarlínan EXCLUSIVE með öllu.

Algjörlega einstakur.
Sá sem er farsæll í starfi vill líka að stemningin sé viðeigandi. Mercedes-Benz V-Class í útbúnaðarlínunni EXCLUSIVE mætir þessum kröfum mjög vel: Hann lúxús-þemað á hrífandi nýjan hátt. Þannig draga skrauteiningar úr burstuðu áli hápunktana sérlega vel fram. Og Panorama-sóllúgan hefur verðmæta aukavirkni: áhrif nærumhverfisins verka beint á farþegana – og gefa þeim innblástur. Hrífandi dæmi um slíkt er – með öllum sínum skuggum og litadýrð – er kvöldhiminninn.
Myndin sýnir fram- og hliðarásýnd Mercedes-Benz V-Class frá sjónarhóli fuglsins.

Haldið á vit ævintýra.

Mercedes-Benz V-Class og gatan er lifandi.
Mercedes-Benz V-Class fer skarpt í beygju með þakbox og hjól í hjólagrindinni – á vit nýrra ævintýra.
Loka
Myndin sýnir Mercedes-Benz V-Class með hjólagrind aftan á sem tekur með allt að fjögur reiðhjól í hvaða ævintýri sem er.

Fyrir ævintýri á tveimur hjólum: Hjólagrind aftan á fyrir allt að fjögur reiðhjól.

Fjölhæft geymslubox.
Á ferðalögum er frá mörgu að segja – og margt sem hafa þarf meðferðis. Það er lítið mál með Mercedes-Benz þakboxi 400: Það tekur allt að 400 lítra og getur borið allt að 75 kíló af farangri. Það er því bókstaflega allt innifalið. Hentugt: Boxið er fest á einfaldan og öruggan hátt á þakbogana, sem leikur einn er að festa á þak Mercedes-Benz V-Class. Þakboxið er því einstaklega þægilegt í notkun. Og eins og skapað fyrir næsta ævintýri.
Myndin sýnir Mercedes-Benz V-Class með þakboxi sem býður upp á allt að 400 lítra geymslupláss fyrir næsta ævintýri.

Sífellt nýjum markmiðum náð.

Mercedes-Benz V-Class. Þegar lífið verður að upplifun.
Myndin sýnir Mercedes-Benz V-Class á strönd og tvær konur með keppnishjól.
Loka
Best er að koma afslappaður á áfangastað.
Margmiðlunarkerfið COMAND Online aðstoðar ökumenn við að komast öruggir og afslappaðir á áfangastað. Hraðvirkt leiðsögukerfi með hörðum diski býður upp á síuppfærða akstursleiðsögn – í rauntíma og með tilliti til nýjustu umferðarupplýsinga. COMAND Online birtir þessar upplýsingar á staðfræðikortum í þrívídd. Afþreyingar- og samskiptatól COMAND Online bjóða upp á enn meiri þægindi: Vafri, Central Media Display, innbyggður 80 GB harður diskur og DVD-spilari láta mann nærri gleyma því að maður sé á ferðalagi – en ekki heima í stofu.
Myndin sýnir nærmynd af COMAND Online-margmiðlunarkerfinu með hraðvirku leiðsögukerfi með hörðum diski.
Kemur sér einstaklega vel við erfið akstursskilyrði.
Með sítengda aldrifinu 4MATIC[1] kemst V-Class betur leiðar sinnar í erfiðum akstursskilyrðum. Einstaklega gott veggrip gefur bílnum aukna snerpu og bætir aksturseiginleika hans. Afli er skipt niður á fram- og afturöxul í hlutföllunum 45:55. Á hálu undirlagi er hægt að hemla á hjólum sem hafa of lítið grip með rafræna veggripskerfinu 4ETS. Um leið er snúningsvæginu beint til þeirra hjóla sem eru með gott grip. Þar sem fjórhjóladrifið hefur ekki áhrif á hæð bílsins á V-Class með 4MATIC í engum vandræðum með bílskúra, bílastæðahús, bílakjallara og bílaþvottastöðvar.
Nærmynd af 4MATIC-áletrun á Mercedes-Benz V-Class.
[1] Í boði sem aukabúnaður sem V 200 d 4MATIC, V 220 d 4MATIC og V 250 d 4MATIC, aðeins með 7G-TRONIC PLUS-sjálfskiptingu.
Þversnið af Mercedes-Benz V-Class sýnir útfærslu með tveimur stökum sætum og reiðhjóli aftur í, ofan frá.

Reiðhjólin fá líka far: Breytileg uppstilling sæta.

Sigurvegarar hittast.

Mercedes-Benz V-Class. Og líf þitt verður stórt um sig.
Myndin sýnir tvær konur á hjólaæfingu og Mercedes-Benz V-Class með strönd í baksýn.
Loka
Í myndbandinu fá Sebastian Kienle og Anja Beranek sér hjólasprett með Mercedes-Benz V-Class og Sebastian Kienle tekur sér pásu.
Das gewünschte Video ist momentan leider nicht verfügbar. Bitte versuchen Sie es später noch einmal.
Spila aftur
Áskoranir eru góður drifkraftur.
Hjá IRONMAN-konunum Önju Beranek og Kaisu Lehtonen gildir þessi regla: Því meira krefjandi sem verkefnið er, þeim mun sterkari er upplifunin. Stöðnun kemur ekki til greina hjá þeim. Mercedes-Benz V-Class passar vel inn í þessa heimssýn. Hann aðstoðar konurnar við að ná alltaf nýjum markmiðum og fara yfir sín eigin mörk – sem tryggur félagi bæði á æfingum og í keppnum. Þannig vinna þessar kjarnakonur saman sem öflugt teymi. Og geta lifað þríþrautarlífinu bæði á götunni og utan hennar.
Myndin sýnir Önju Beranek og Kaisu Lehtonen í Mercedes-Benz V-Class.

Hápunktar


Hápunktar.

Upplifðu fjölbreytileika V-Class.

Fjölbreytt rýmishugtak gerir Mercedes-Benz V-Class að þægilegum og gríðarlega rúmgóðum eðalvagni með fjölbreyttum möguleikum. Ríkulega útbúið innanrýmið er til fyrirmyndar hvað varðar þægindi, virkni og hönnun.

Hápunktar


Hápunktar.

Upplifðu fjölbreytileika V-Class.

Fjölbreytt rýmishugtak gerir Mercedes-Benz V-Class að þægilegum og gríðarlega rúmgóðum eðalvagni með fjölbreyttum möguleikum. Ríkulega útbúið innanrýmið er til fyrirmyndar hvað varðar þægindi, virkni og hönnun.

Myndin sýnir stjórnrýmið í Mercedes-Benz V-Class sem er heillandi á sjónrænan, skynrænan og vinnuvistfræðilegan hátt.
Myndin sýnir stjórnrýmið í Mercedes-Benz V-Class sem er heillandi á sjónrænan, skynrænan og vinnuvistfræðilegan hátt

Rými fyrir vellíðan.

Upplifun fyrir alla skynjun - sjónræna og skynræna.

Myndin sýnir einstakt stjórnrými Mercedes-Benz V-Class í meistaralegri hönnun og úr fyrsta flokks efni.

Stórt stjórnrými.

Stjórnrýmið lítur glæsilega út og er búið fyrsta flokks efnum. Panorama-sóllúgan dekrar við þig með meira ljósi og lofti.

Myndin sýnir 4 þægileg einstaklingssæti aftur í V-Class og opna rennihurð.

Ótrúlegt rými.

V-Class hýsir allt að 8 manns og mikinn farangur. Í staðalútgáfu eru fjögur þægileg sæti aftur í sem er einfalt að taka úr hvenær sem er.

Myndin sýnir Mercedes-Benz V-Class með opinni - og rennihurð.

Pláss fyrir sveigjanleika.

Kemur sér vel þar sem pláss er af skornum skammti: Rennihurðin á vinstri hlið bílsins veitir betra aðgengi til að hlaða og afhlaða sem og til að fara inn í og út úr bílnum.

Myndin sýnir Mercedes-Benz V-Class í cavansite blue með afturrúðu sem opnast sér.

Farangur.

Mercedes-Benz V-Class býður upp á snjalla innanrýmishönnun og ótal möguleika á að hlaða og afhlaða á einfaldan hátt, t.d. afturrúðu sem er opnuð sér.


Frekari upplýsingar um breytilegt innanrými.

V-Class er hannaður fyrir gleði og áskoranir lífsins. Innanrýmið er breytilegt eftir
þinni notkun og þörfum.


Frekari upplýsingar um breytilegt innanrými.

V-Class er hannaður fyrir gleði og áskoranir lífsins. Innanrýmið er breytilegt eftir
þinni notkun og þörfum.

Innanrými


innanrýmishugtak.

Rými hefur aldrei verið jafn sveigjanlegt og í V-Class.

Innanrými


innanrýmishugtak.

Rými hefur aldrei verið jafn sveigjanlegt og í V-Class.

Sniðmynd Mercedes-Benz V-Class sýnir tvo þriggja sæta sætisbekki í ökutækinu ofan frá.
Sniðmynd Mercedes-Benz V-Class sýnir þriggja sæta sætisbekk og pláss fyrir farangur og fyrirferðarmikla hluti að ofan.
Sniðmynd Mercedes-Benz V-Class sýnir útgáfu með tveimur stökum sætum og reiðhjóli aftur í að ofan.
Sniðmynd Mercedes-Benz V-Class sýnir sætishugtak Mercedes-Benz V-Class með stökum sætum og þriggja sæta sætisbekk að ofan.
Sniðmynd Mercedes-Benz V-Class sýnir -stellingu aftursæta og samanbrjótanlegt borð að ofan.
Myndin sýnirMercedes-Benz V-Class með opna skotthurð og er horft átil verndar farþegum

Lengd ökutækis


Mercedes-Benz V-Class í þremur mismunandi lengdum.

Klæðskerasniðið að þínum þörfum: V-Class í lengdunum nettur, langur eða sérlega langur.

Lengd ökutækis


Mercedes-Benz V-Class í þremur mismunandi lengdum.

Klæðskerasniðið að þínum þörfum: V-Class í lengdunum nettur, langur eða sérlega langur.

 • Langur

  Myndin sýnir langa útgáfu Mercedes-Benz V-Class frá hlið.

  Lengd ökutækis

  5,14 m

  Hæð ökutækis: 1,88 m.

  Stærð farangursrýmis

  1.030 l

  m.v. 8 sæti í bíl.

 • Sérlega langur

  Myndin sýnir hliðarásýnd Mercedes-Benz V-Class í sérlega löngu útgáfunni.

  Lengd ökutækis

  5,37 m

  Hæð ökutækis: 1,88 m. 

  Stærð farangursrýmis

  1.410 l

  m.v. 8 sæti í bíl.

Þægindi


Þægindi.

Hátækni fyrir öll skilningarvit.

Þægindi


Þægindi.

Hátækni fyrir öll skilningarvit.

Nærmynd af festingu fyrir spjaldtölvu í Mercedes-Benz V-Class.

Svona verður sætisbakið að stúku í leikhúsi.

Tengi fyrir afþreyingu og þægindi.

Nærmynd af hátalara Burmester® Surround-Soundsystem í Mercedes-Benz V-Class.

Tónleikasalur á ferðinni.

Burmester® Surround-Soundsystem.

Bílastæðispakki með 360° myndavél styðurMercedes-Benz V-Class við að leita að og leggja í stæði og að færa ökutækið til.

Öðlastu nýja yfirsýn.

Bílastæðapakki með 360° myndavél.

Nærmynd af stjórnborði í hurð til að stjórna miðstöðinni fyrir ökumann, farþega fram í og

Hreyfanlegt þægindasvið.

Sætismiðstöð fyrir alla farþega.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Mercedes-Benz Intelligent Drive.

Skynvædd kerfi fyrir meira öryggi, þægindi og tengigetu.

Ferðafélagi sem gott er að stóla á. Aðstoðar- og öryggiskerfi V-Class styðja þig við hinar ýmsu akstursaðstæður og koma þér á leiðarenda með öruggum og afslöppuðum hætti.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Mercedes-Benz Intelligent Drive.

Skynvædd kerfi fyrir meira öryggi, þægindi og tengigetu.

Ferðafélagi sem gott er að stóla á. Aðstoðar- og öryggiskerfi V-Class styðja þig við hinar ýmsu akstursaðstæður og koma þér á leiðarenda með öruggum og afslöppuðum hætti.

Skynvædd hemlunaraðstoð.

Skynvædda hemlunaraðstoðin aðstoðar ökumann við að halda réttri fjarlægð frá næsta ökutæki á undan og gefur hljóðræna viðvörun þegar hætta er á árekstri.

Skynvædda hemlunaraðstoðin gefur sjónræna viðvörun þegar farið er of nálægt næsta ökutæki á undan. Um leið virkjar kerfið hemlunaraðstoðina BAS PRO sem eykur hemlunaraflið ef ökumaður stígur ekki nógu fast á bremsuna.

LED Snjallljósakerfi

LED Snjallljósakerfi lagar lýsinguna sjálfkrafa að birtu-, aksturs- og veðurskilyrðum hverju sinni. Kerfið eykur öryggi og skynjun og léttir undir með ökumanni.

Snjallljósin laga sig sjálfkrafa að aðstæðum í akstri. 

Akreinavari.

Akreinavarinn getur komið í veg fyrir slys sem verða þegar farið er út af akrein. Akreinavarinn er virkur á hraða yfir u.þ.b. 60 km/klst. – allt eftir því hvernig kerfið á að starfa.

Fjölvirk myndavél getur greint akreinamerkingar og vaktar sífellt hvort bíllinn sé að fara út af réttri akbraut. Þegar farið er óviljandi út af akrein gefur akreinavarinn skynræna viðvörun um að farið hafi verið yfir greinda akreinamerkingu.

DISTRONIC-hraðastillir með fjarlægðarskynjun.

Ratsjárkerfi DISTRONIC-hraðastillisins með fjarlægðarskynjun heldur réttri fjarlægð frá næstu ökutækjum á undan og aðstoðar ökumann þannig til dæmis í seigfljótandi umferð.

DISTRONIC-hraðastillirinn með fjarlægðarskynjun eykur hraðann sjálfkrafa og hemlar með í mesta lagi hálfum hemlunarkrafti til þess að halda öruggri fjarlægð. Ef hann verður þess var að ökumaðurinn þurfi að beita hemlunum af meira afli heyrist taktföst viðvörun og viðvörunartákn birtist.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Tæknin í nærmynd.

Afkastaaukandi þægindi og fyrirmyndaröryggi.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Tæknin í nærmynd.

Afkastaaukandi þægindi og fyrirmyndaröryggi.

Á ferðinni á álagstímum, við langan næturakstur eða á vegum sem þú þekkir ekki – V-Class léttir undir með þér svo um munar. Þar að baki liggur hugtak, að sérhver ferð í Mercedes-Benz verði örugg og einstök: Mercedes-Benz Intelligent Drive. Því tíminn sem þú ert undir stýri er þinn tími. Tími til að slaka á. Tími til að fylla á tankinn. Svo að þú komist á áfangastað með öruggum en einnig afslöppuðum hætti.

Mercedes-Benz V-Class með DISTRONIC-hraðastilli með fjarlægðarskynjun heldur sjálfkrafa réttri fjarlægð frá næsta ökutæki á undan og aðstoðar ökumann þannig til dæmis á hraðbrautum og í seigfljótandi umferð.

DISTRONIC-hraðastillir með fjarlægðarskynjun

Hemlunaraðstoðin í Mercedes-Benz V-Class greinir ökutæki fram undan og aðstoðar við að koma í veg fyrir aftanákeyrslu.

Skynvædd hemlunaraðstoð

Mercedes-Benz V-Class í snörpum akstri. Hliðarvindshjálpin getur komið í veg fyrir að bíllinn leiti til hliðar í vindhviðum.

Hliðarvindshjálp

Akreinapakkinn í Mercedes-Benz V-Class eykur öryggið við að skipta um akreinar og halda réttri stefnu.

Akreinapakki

ATTENTION ASSIST getur greint dæmigerðar vísbendingar um þreytu og varað ökumann Mercedes-Benz V-Class við.

ATTENTION ASSIST

Mercedes-Benz V-Class með akstursaðstoðarpakka styður við öryggi í akstri og aðstoðar við að koma í veg fyrir óhöpp.

Akstursaðstoðarpakki

Mercedes-Benz V-Class með blindsvæðisvara aðstoðar við að koma í veg fyrir óhöpp þegar skipt er um akrein, til dæmis á hraðbrautum.

Blindsvæðisvari

PRE-SAFE®-kerfið getur greint hættulegar akstursaðstæður snemma og gripið til fyrirbyggjandi ráðstafana til að vernda farþega.

PRE-SAFE®

Umferðarmerkjagreiningin aðstoðar ökumann Mercedes-Benz V-Class með því að sýna hraðatakmarkanir.

Umferðarmerkjagreining

Bílastæðapakki með bakkmyndavél aðstoðar ökumann Mercedes-Benz V-Class við að finna bílastæði og bakka bílnum.

Bílastæðapakki með bakkmyndavél

Bílastæðapakki með 360° myndavél veitir ökumanni Mercedes-Benz V-Class alhliða aðstoð við að finna bílastæði, leggja bílnum og færa hann til.

Bílastæðapakki með 360° myndavél

Mercedes-Benz V-Class með LED Intelligent Light System lagar lýsinguna sjálfkrafa að birtu-, aksturs- og veðurskilyrðum hverju sinni.

LED Intelligent Light System

Myndir og myndbönd


Myndir og myndbönd af Mercedes-Benz V-Class.

Myndir og myndbönd


Myndir og myndbönd af Mercedes-Benz V-Class.

Mercedes-Benz V-Class AVANTGARDE með rennihurð hægra megin og annarri vinstra megin.
Mercedes-Benz V-Class í fjölskylduferð upp í fjöll.
Nærmynd af Mercedes-Benz V-Class á ferð á sveitavegi á sólríkum degi.
Mercedes-Benz V-Class í brilliant silver að næturlagi með opinni rennihurð vinstra megin.
Sportlegt stjórnrými Mercedes-Benz V-Class. AMG Line með mælaborði með litaskjá og skrauteiningum í Carbon-útliti.
Mercedes-Benz V-Class EXCLUSIVE með skrauteiningum úr burstuðu áli og aðgerðastýri í -leðri.
Mercedes-Benz V-Class EXCLUSIVE í metallic lakki og Panorama-sóllúgu.
Mercedes-Benz V-Class AVANTGARDE með stemningslýsingu og skrauteiningum með íbenholtsviðarútliti.
Mercedes-Benz V-Class AVANTGARDE með AMG Line kemur fram á sportlegan og einstakan hátt.
Mercedes-Benz V-Class AVANTGARDE með AMG Line kemur fram með sportlegt og einstakt ytra byrði.
Mynd af innanrými Mercedes-Benz V-Class. Opnar rennihurðir og þægileg aftursæti bjóða mann velkominn að fá far.