Saga.

Upplifðu mikilvæga viðburði í bílasögunni.

Mercedes-AMG í 50 ár


Mercedes-AMG í 50 ár.

Mercedes-AMG í 50 ár


Mercedes-AMG í 50 ár.

Myndin sýnir Mercedes-AMG GT, sem myndar töluna 50 með hjólförum.

AMG – um allan heim standa þessir þrír bókstafir fyrir hámarksafköst, sérstöðu, skilvirkni og öfluga aksturseiginleika. Fyrirtækið frá Affalterbach fagnar 50 ára afmæli árið 2017. Á þessari hálfu öld hefur Mercedes-AMG notið mikillar velgengni í akstursíþróttum auk þess að þróa einstaka götubíla og þannig skipað sér sess sem einn helsti framleiðandi sportbíla og aflmikilla bíla í heiminum.

Viðburðadagatal


Viðburðir 2017.

Á Mercedes-Benz safninu og um allan heim.

Viðburðadagatal


Viðburðir 2017.

Á Mercedes-Benz safninu og um allan heim.

Vel undirbúnir og glaðvakandi fyrir komandi breytingar.

Myndin sýnir Mercedes Benz 300 SL í sögulegum miðbæ.

Vel undirbúnir og glaðvakandi fyrir komandi breytingar.

Enn og aftur á þessu ári skín stjarna Mercedes-Benz Classic skært um allan heim - hvort sem það er á kaupstefnum eða sýningum eða á virtum, sögulegum akstursviðburðum. Þannig að Techno Classica og Pebble Beach Concours d'Elegance eru ekki einu viðburðirnir sem settir hafa verið á ákveðnar dagsetningar í viðburðadagatalinu, heldur líka Mille Miglia og Solitude Revivial.