Nýsköpun.

Fyrir akstur án mengunar og slysa.

Mercedes-AMG Project ONE


Mercedes-AMG Project ONE: Formúlu 1-tækni fyrir götuna.

Mercedes-AMG Project ONE


Mercedes-AMG Project ONE: Formúlu 1-tækni fyrir götuna.

Mercedes-AMG Project ONE að framan og frá hlið.

Hinn einstaki sýningarbíll Mercedes-AMG Project ONE sameinar magnaða kappaksturseiginleika, Formúlu 1 „hybrid“-tækni til daglegrar notkunar og framúrskarandi skilvirkni. Með honum er gefin innsýn í hvernig AMG Driving Performance verður skilgreint í framtíðinni.

Concept EQA


Concept EQA - Electric Athlete.

Concept EQA


Concept EQA - Electric Athlete.

Séð framan á Concept EQA.

Með Concept EQA er kominn meiri skriður á sókn Mercedes-Benz inn á rafbílamarkaðinn. Sýningarbíllinn sýnir hvernig hægt er að yfirfæra EQ-stefnuna yfir í flokk smábíla og er um leið enn eitt dæmið um stöðugu þróun hönnunarstefnunnar um skynrænan hreinleika.

Concept EQ


Concept EQ – akstur hugsaður upp á nýtt.

Rafknúinn akstur: Mercedes-Benz snýr rofanum.

Concept EQ


Concept EQ – akstur hugsaður upp á nýtt.

Rafknúinn akstur: Mercedes-Benz snýr rofanum.

EQ: Nýja vörumerkið fyrir rafknúinn akstur.

Mercedes-Benz Concept EQ að framan og frá hlið.

EQ: Nýja vörumerkið fyrir rafknúinn akstur.

Á bílasýningunni í París kynnti Mercedes-Benz nýtt vörumerki sitt fyrir rafknúinn akstur: EQ. Heitið EQ stendur fyrir „Electric Intelligence“ og er dregið af gildunum „Emotion“ (tilfinningar) og „Intelligence“ (skynsemi) fyrir vörumerki Mercedes-Benz. Nýja vörumerkið nær til allra lykilþátta rafknúins aksturs með áherslu á viðskiptavininn og nær lengra en bara til bílsins.

Teaser EQ


Ask Mercedes.

Ask Mercedes svarar spurningum þínum um rafknúna bíla frá Mercedes-Benz.

Teaser EQ


Ask Mercedes.

Ask Mercedes svarar spurningum þínum um rafknúna bíla frá Mercedes-Benz.

Snjalli sýndaraðstoðarmaðurinn þinn.

Hægt er að sækja Ask Mercedes-appið í Apple App Store og Google Play Store sem og í Facebook Messenger.