Tæknilegar upplýsingar, mál og þyngdir Citan Mixto.

Mál og þyngdir.

Lengd bíls
Leyfileg heildarþyngd

Akstursgeta og hagkvæmni. 

Aflmikil og hagkvæm.

Vélargerðir fyrir Citan Mixto eru fjögurra strokka dísilvél í tveimur afkastaflokkum. Vélargerðirnar tvær státa af kraftmiklu togi og eru búnar eldsneytissparandi BlueEFFICIENCY-tækni.

Vélar og eldsneytisnotkun.

Fahrzeugtyp
* Uppgefin gildi voru fengin samkvæmt tilskilinni mæliaðferð. Um er að ræða „mæld NEDC-CO2-gildi“ í skilningi 2. töluliðs 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1152. Eldsneytisnotkun var reiknuð út á grundvelli þessara gilda. Sökum lagalegra breytinga á tilskildum prófunaraðferðum kunna hærri gildi að vera skráð í samræmisvottorð bílsins sem liggur til grundvallar skráningu hans og e.t.v. einnig bifreiðagjöldum. Upplýsingarnar varða ekki einstök ökutæki og eru ekki hluti þessa tilboðs, heldur eru þær eingöngu til samanburðar á mismunandi gerðum ökutækja.