Þægilegra að fara í og úr stæði.
Bílastæðaaðstoð með bakkmyndavél aðstoðar bílstjórann við að leita að bílastæði, sem og við að leggja í og fara úr stæði og að færa bílinn til. Bílastæðaaðstoðin leitar að hentugum bílastæðum og stýrir bílnum sjálfkrafa inn í þau bæði langsum og þversum. Þegar sett er í bakkgír birtir bakkmyndavélin mynd af svæðinu aftan við bílinn og getur aðstoðað við að koma í veg fyrir skemmdir þegar bíllinn er færður til.