Rafmagnað úrval atvinnubíla frá Mercedes-Benz
Framtíðin er rafmögnuð En hjá okkur er hún líka einföld og áreiðanleg.

Rafmagnaðir atvinnubílar

Þegar bíllinn gengur eingöngu fyrir rafmagni felur það í sér útblásturslausan og nánast hljóðlausan akstur og framúrskarandi snerpu. Allt í allt: Ný aksturstilfinning og akstursmáti sem vísar veginn til framtíðar og minnir á frumkvöðlastarfið fyrir 130 árum síðan.

eVan-sendibílarnir okkar bjóða upp á fjölbreytt notagildi og eru einstaklega öruggir og áreiðanlegir, líkt og gera má ráð fyrir þegar Mercedes-Benz er annars vegar. Kynntu þér rafknúinn akstur og allt sem snýr að drægi, hleðslu, kostnaði, ívilnunum og þjónustu í eVan-úrvalinu okkar.

eSprinter sendibíll

• Allt að 430 km drægni á rafmagni

• 100 kWh (136 hö) og 150 kWh (204 hö) rafmótorar

• Tvær lengdarútfærslur, þrjár rafhlöðustærðir og mikill farmþungi gera eSprinter að vænlegum valkosti fyrir fjölbreytt verk.

• Þrjár rafhlöðuútfærslur eru í boði, 56, 81 og 113 kWh

Vel búinn hvað varðar stafræna tækni og upplýsinga- og afþreyingarkerfi með MBUX

• Dráttargeta allt að 2.000 kg


Nánar


eVito sendibíll

• Allt að 264 km drægni

• U.þ.b. 35-40 mínútna hleðslutími úr 0-80% m.v. 80 kW hraðhleðslu

• Skilvirkur rafmótor með að hámarki 85 kW, 116 hö. og allt að 360 Nm tog

• 60 kWh rafhlaða

• AC hleðslugeta 11 kW / DC hraðhleðsla 80 kW

• Framdrif


Nánar


eVito Tourer

• Allt að 363 km drægni, 90 kWh rafhlaða

• AC hleðslugeta 11 kW / DC hraðhleðsla 110 kW

2 - 3 sæta bekkir og allt að 3 sætisraðir

• U.þ.b. 1 klst. hleðslutími úr 0-80% m.v. 110 kW hraðhleðslu

• Aðlaðandi hönnun með hönnunareinkennum Mercedes-Benz

• Hæð eVito er undir 2 metrum og passar því vel í bílskúra, bílastæði, bílastæðahús og bílaþvottastöðvar

• Upplýsinga- og samskiptabúnaður með fjölda tengja býður upp á framúrskarandi tengimöguleika og fyrsta flokks afþreyingu


Nánar



eCitan sendibíll

Allt að 294 km drægni

Þökk sé 45 kWh háspennurafhlöðu

DC-hraðhleðsla með allt að 80 kW og allt að 22 kW AC heimahleðsla

Allt að 3,7 m3 farmrými

•Dráttargeta allt að 1.350 kg

Ríflegt og traust farmrými – eins og þú átt að venjast


Nánar