Yfirbygging
Yfirbygging T-Class.
T-Class heillar þig samstundis því í honum mætist fullkomleiki formsins, áhersla á smáatriði og notagildi. Boðið er upp á mikið úrval lita og margar útfærslur af felgum fyrir báðar búnaðarlínurnar, Style og Progressive. Það er því minnsta mál að aðlaga bílinn nákvæmlega að smekk hvers og eins.