Öryggi og þægindi
Allt frá hinu fullkomna farangursflutningskerfi til hins fullkomna skrauts.
Fullkomnun er ávallt hið endanlega markmið. Þess vegna ættu aukahlutirnir einnig að falla fullkomlega að þínum Mercedes. Hvort sem horft er til vara okkur fyrir öryggi og þægindi, farangursflutningskerfanna okkar, hleðslukerfis bílsins eða aukahluta til skrauts geturðu reitt þig á eitt. gæði aukahlutanna eru þau sömu og bílsins og falla fullkomlega að honum.