
Allt hófst þetta með framtíðarsýn um að vera frumkvöðlar í samgöngulausnum: á landi, á vatni og í lofti. Nú til dags tengjum við þetta við atriðin sem stjarnan hefur ávallt staðið fyrir.
Framtíðarsýn
Nýsköpun og framtíðarsýn koma saman.
Mercedes-Benz hefur alltaf einblínt á nýsköpun, en það eru ekki bara bílarnir sem eru í stöðugri þróun. Fjöldi átaksverkefna miðar að því að gera framtíðina sjálfbærari frá og með deginum í dag. Kynntu þér verkefnin hér.

Finnum nýjar lausnir
Rafknúnar samgöngur hjá Mercedes-Benz.
Mercedes-Benz stuðlar að breytingum. Mercedes-EQ býður upp á fjölbreytt úrval af vörum, þjónustu, tækni og nýsköpun fyrir rafknúnar samgöngur. Þetta er allt frá rafbílum til hleðslustöðva og hleðsluþjónustu.


Rafmagnað.
Upphaf nýrra og rafmagnaðra tíma með Mercedes-EQ. Mercedes-Benz stendur undir nafni með frábæru drægi og nútímalegum hleðslubúnaði.
Plug-in Hybrid.
Meira afl, meiri drægni og minni útblástur – kynntu þér Plug-In Hybrid frá Mercedes-Benz.
