Ytra byrði
Ytra byrði EQS SUV-bílsins.
Kynntu þér frekari upplýsingar um helstu atriði á ytra byrði EQS SUV-bílsins frá Mercedes-EQ. Mismunandi búnaðarlínur gefa bílnum mismunandi yfirbragð, hvort sem er staðalbúnaður, Electric Art-línan eða AMG-línan. Allar útfærslur eiga straumlínulögunina sameiginlega allt niður í minnstu smáatriði, sem ásamt einkennandi innfelldum hurðarhúnunum stuðla að heildarsparneytni bílsins. Hliðarspeglarnir og upplýst stigbrettin hafa einnig verið hönnuð til að draga úr loftviðnámi.