Innanrými
Innanrými í GLS.
Ævintýri og þægindi í einum og sama bílnum: Innanrými GLS sameinar SUV hönnunarþætti á borð við glæsileg handföng á miðstokknum og nýstárleg áhersluatriði á borð við endurhannað stýri. Breiðskjárinn í ökumannsrýminu með MBUX margmiðlunarkerfi veitir þér bestu notkunarupplifun sem völ er á, á skýran, hraðan og skilvirkan hátt. Fágað yfirbragð með nútímalegri stemningslýsingu.