Yfirbygging
Yfirbygging á nýjum Mercedes-Benz G-Class.
Sterkari en tíminn: G-Class hefur alltaf verið táknmynd yfirburða í torfærum og hönnun hans endurspeglar þetta vel. Sterkbyggður framendi, áberandi varadekk á afturhlera og glæsilegir brettakantar, allt þetta ýtir vel undir glæsilega G-Class hönnunina. Kynntu þér helstu hönnunaratriði á ytra byrði Mercedes-Benz G-Class, sem er fáanlegur í tveimur ólíkum línum: Progressive og Power.