Innanrými
Búnaður í innanrými EQA.
Fyrstu kynni af innanrýminu skipta máli: hönnun innanrýmisins í EQA heillar hvern sem er, með vel heppnaðri samsetningu af miklu rými, hátæknibúnaði og sportlegum karakter. Svona geta skiptin yfir í rafbíl verið heillandi. Gerðu EQA-bílinn að þínum með búnaði á borð við stemningslýsingu og ýmsum innréttingum sem þú getur útfært eftir þínu höfði. Þægileg sætin og nýja stýrið gera ferðalagið einstaklega ánægjulegt.