Auka geymslupláss fyrir langa hluti.

Hægt er að fá stærra geymslurými með því að fella það niður.

Sætisbak farþegasætis frammí er hægt að fella niður og stækka þannig hleðslurýmið. Sætispúði farþegasætisins er um leið látinn standa fram á við en þannig skapast rúm fyrir sætisbakið sem býr til sléttan flöt í flútti við gólf hleðslurýmisins. Breytingin gengur skjótt fyrir sig og krefst fárra handtaka og gefur manni sveigjanleika til að flytja líka langa eða stóra hluti.

Lorem Ipsum