Citan-sendibíll | Tæknilegar upplýsingar | Mercedes-Benz
Citan-sendibíll

Tæknilegar upplýsingar, mál og þyngdir Citan-sendibílsins.

Vél OM607

Tæknilegar upplýsingar, mál og þyngdir Citan sendibíls.

Mál og þyngdir.

Lengd bíls
Leyfileg heildarþyngd
 

Akstursgeta og hagkvæmni. 

Aflmikil og hagkvæm.

Vélargerðir fyrir Citan-bílinn eru fjögurra strokka bensínvél og fjögurra strokka dísilvél í þremur afkastaflokkum. Vélargerðirnar fjórar státa af kraftmiklu togi og eru búnar eldsneytissparandi BlueEFFICIENCY-tækni. 55 kW-útgáfan1 [Citan-sendibíll 108 CDI með BlueEFFICIENCY-pakka ásamt fimm gíra beinskiptingu og skráður sem sendibifreið (N1). Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: 4,6–4,3 l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: 119–112 g/km.] [*] státar af eyðslutölum sem eru í fararbroddi í þessum flokki. Lítil eldsneytisnotkun hefur einnig jákvæð áhrif á drægi.

1

Citan-sendibíll 108 CDI með BlueEFFICIENCY-pakka með fimm gíra beinskiptingu og skráður sem sendibifreið (N1). Eldsneytisnotkun innanbæjar / utanbæjar / í blönduðum akstri: 5,0–4,7/4,4–4,2/4,6–4,3 l/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 119–112 g/km [*]. Raunveruleg gildi við notkun eru m.a. háð þyngd bílsins og völdum útbúnaði.

Vélar og eldsneytisnotkun.

Gerð bíls
 

Upplifðu Citan-sendibílinn núna.

Tákn fyrir Panta reynsluakstur

Panta reynsluakstur.

Skráðu þig núna og aktu af stað
Frekari upplýsingar
Tákn fyrir Finna söluaðila

Finna söluaðila.

Í nágrenni við þig
Frekari upplýsingar
Tákn fyrir Útfæra bíl

Útfærðu bílinn.

Eftir þínu höfði
Frekari upplýsingar
[*] Frekari upplýsingar um uppgefna eldsneytisnotkun og uppgefna sértæka CO₂-losun nýrra fólksbíla er að finna í „Leitfaden über den Kraftstoffverbrauch, die CO₂-Emissionen und den Stromverbrauch neuer Personenkraftwagen“ (leiðarvísi um eldsneytisnotkun, CO₂-losun og rafmagnsnotkun nýrra fólksbíla) sem hægt er að fá ókeypis á öllum sölustöðum og hjá DAT Deutsche Automobil Treuhand GmbH (www.dat.de).

Lorem Ipsum