Útbúnaður og fylgihlutir fyrir Citan Tourer fyrir atvinnurekstur.

Helsti aukabúnaður.

Citan Tourer býður upp á mikið úrval aukabúnaðar og því er hægt að láta hann uppfylla þínar kröfur.

Þakhirsla í farþegarými með þremur hólfum

Armpúði með geymsluhólfi

Innstunga 12 V farþegarými

Geymsluhólf í klæðningu rennihurða(r)

Helsti staðalbúnaður.

Staðalútgáfa Citan Tourer er með margt sem lætur þægindi og öryggi bílsins vera með einkennandi gæði Mercedes-Benz.

Geymsluhólf yfir framrúðu

Rafræn stöðugleikastýring ESP®

Öryggispúði fyrir framsætisfarþega

Aftursætisbekkur FOLD & LOAD 1/3 til 2/3 deilanlegur

Afturhleri

Yfirlit yfir fjöldann allan af útbúnaði.

  1. Innanrými

  2. Ytra byrði  3. Þægindi
  4. Tækni  5. Öryggi og undirvagn

1

ISOFIX-festingar fyrir barnasæti eru staðalbúnaður með leyfi sem fólksbifreið (M1), með leyfi sem létt atvinnuökutæki (N1) eru þær aukabúnaður.

Lorem Ipsum