Tæknilegar upplýsingar, mál og þyngdir Citan Tourer.

Mál og þyngdir.

Lengd bíls
Leyfileg heildarþyngd

Akstursgeta og hagkvæmni.

Aflmikil og hagkvæm.

Vélargerðir fyrir Citan-bílinn eru fjögurra strokka bensínvél og fjögurra strokka dísilvél í þremur afkastaflokkum. Vélargerðirnar fjórar státa af kraftmiklu togi og eru búnar eldsneytissparandi BlueEFFICIENCY-tækni. 55 kW (75 hö.) útgáfan státar af eyðslutölum sem eru í fararbroddi í þessum flokki. Lítil eldsneytisnotkun hefur einnig jákvæð áhrif á drægi: Á fullum 60 lítra eldsneytistanki komast dísilvélarnar – allt eftir notkunarmynstri og aksturslagi – allt að 1000 km og bensínvélarnar allt að 800 km þar til næst þarf að fylla á tankinn.

Vélar og eldsneytisnotkun.

Fahrzeugtyp

Lorem Ipsum