Marco Polo ACTIVITY | Tæknilegar upplýsingar | Mercedes-Benz
Marco Polo

Tæknilegar upplýsingar, mál og þyngdir Marco Polo ACTIVITY.

Vél OM651

Tæknilegar upplýsingar, mál og þyngdir Marco Polo ACTIVITY.

Mál og þyngdir.

Drif
Gerð bíls
Leyfileg heildarþyngd

Hagkvæmar og aflmiklar vélar.

Vélargerðir með mikið tog og aukna skilvirkni.

Þrjár kraftmiklu fjögurra strokka dísilvélargerðirnar gera aksturinn ánægjulegri með snarpri akstursgetu og lítilli eldsneytisnotkun. BlueEFFICIENCY-pakkinn sér til þess að þær eyði litlu eldsneyti og mengi lítið. Einkum stærstu vélargerðirnar með 140 kW (190 hö.) afli og hámarkstogi upp á 440 Nm skila skemmtilegum aksturseiginleikum með lítilli eldsneytisnotkun. Vélargerðirnar uppfylla kröfur losunarflokks Euro 6c M1 í staðalútfærslu.

Vélar og eldsneytisnotkun.

Gerð bíls
Drif
Aukabúnaður og upprunalegir fylgihlutir (t.d. þakbogar, hjólagrind o.s.frv.) geta valdið breytingum á viðeigandi eiginleikum bílsins, eins og t.d. þyngd, veltiviðnámi og loftmótstöðu og ásamt umferðar- og veðurskilyrðum haft áhrif á eyðslu og akstursgetu.

Upplifðu Marco Polo ACTIVITY núna.

[*] Frekari upplýsingar um uppgefna eldsneytisnotkun og uppgefna sértæka CO₂-losun nýrra fólksbíla er að finna í „Leitfaden über den Kraftstoffverbrauch, die CO₂-Emissionen und den Stromverbrauch neuer Personenkraftwagen“ (leiðarvísi um eldsneytisnotkun, CO₂-losun og rafmagnsnotkun nýrra fólksbíla) sem hægt er að fá ókeypis á öllum sölustöðum og hjá DAT Deutsche Automobil Treuhand GmbH (www.dat.de).