Staðal- og aukabúnaður fyrir Marco Polo HORIZON.

Úrvals aukabúnaður.

Fjölmargir valkostir til að sérsníða bílinn gefa Marco Polo HORIZON enn meiri þægindi þegar kemur að akstri og gera hönnun hans enn einstakari. Afturrúðan sem hægt er að opna sér, bílastæðaaðstoðin með 360° myndavél og LED Intelligent Light System eru einstakir kostir í flokki smærri frístundabíla.

Hápunktar staðalbúnaðar.

Sem frístundabíll í Premium-flokki býður Marco Polo HORIZON í staðalútgáfu upp á mikið af því sem maður þarf til að ferðast þægilega og sinna öllu því sem fylgir daglegu lífi. Á meðal þess sem ber hæst er framúrskarandi öryggisbúnaður sem er einkennandi fyrir Mercedes-Benz, rétt eins og nútímaleg og vönduð hönnun ytra byrðis og innanrýmis.

Yfirlit yfir fjölbreytt úrval útbúnaðar.

Lorem Ipsum