
Staðal- og aukabúnaður fyrir Marco Polo HORIZON.
Undirvagn með AIRMATIC-loftfjöðrun.
Brautryðjandi akstursgeta og framúrskarandi akstursþægindi.

-
DYNAMIC SELECT til að velja mismunandi aksturskerfi.
DYNAMIC SELECT til að velja mismunandi aksturskerfi.
Með AIRMATIC-loftfjöðruninni er hægt að velja mismunandi aksturskerfi með DYNAMIC SELECT-rofanum til að laga akstursþægindi og akstursgetu að skilyrðum hverju sinni.Meiri upplýsingar
-
AIRMATIC-loftfjöðrun fyrir einstaka aksturseiginleika.
AIRMATIC-loftfjöðrun fyrir einstaka aksturseiginleika.
AIRMATIC-loftfjöðrunin býður upp á sérlega örugga aksturseiginleika og þægilega stjórnun á hverjum þeim hraða sem ekið er á, óháð farmþunga.Meiri upplýsingar
-
AIRMATIC-loftfjöðrun fyrir mikil þægindi í akstri.
AIRMATIC-loftfjöðrun fyrir mikil þægindi í akstri.
AIRMATIC-loftfjöðrunin býður upp á einstaklega þægilegan og hljóðlátan akstur auk þess að sjá til þess að meðferð farangurs verði einstaklega góð.Meiri upplýsingar
Lakk.
Lakkið á Marco Polo HORIZON er glansandi frágangur á úthugsuðu tæringarvarnarkerfinu frá Mercedes-Benz. Yfirbyggingin er að fullu galvaníseruð og holrýmin forvarin frá framleiðanda, en þannig fæst öflug langtímavörn gegn tæringu.
Úrvals aukabúnaður.
Fjölmargir valkostir til að sérsníða bílinn gefa Marco Polo HORIZON enn meiri þægindi þegar kemur að akstri og gera hönnun hans enn einstakari. Afturrúðan sem hægt er að opna sér, bílastæðaaðstoðin með 360° myndavél og LED Intelligent Light System eru einstakir kostir í flokki smærri frístundabíla.
Áklæði.
Fyrir Marco Polo HORIZON er hægt að velja á milli tveggja vandaðra og tauáklæða og tveggja glæsilegra leðuráklæða.
Áferð.
Skraut.
Skraut er notað ríflega í innanrýminu, til dæmis á mælaborðinu, og gefur því enn glæsilegra yfirbragð.