Brautryðjandi aksturseiginleikar.
Ástæðan fyrir því er til dæmis sjálfvirk, rafstýrð stjórnun á stífleika fjöðrunar og aðlögun á hæð bílsins miðað við aksturshraða. Það eykur stöðugleika í akstri og lægri veghæð getur einnig leitt til minni eldsneytisnotkunar.
Auk þess eru í boði mismunandi aksturskerfi sem hægt er að velja á milli til að laga akstursþægindi og akstursgetu að skilyrðum hverju sinni – til dæmis hækkun bílsins til að auka veghæð á vondum vegum eða í léttum torfærum.