
Tæknilegar upplýsingar, mál og þyngdir Marco Polo.

Tæknilegar upplýsingar, mál og þyngdir Marco Polo HORIZON.
Vélar. Gleðigjafi í akstri.
Togmiklar vélargerðir með aukna skilvirkni.
Þrjár kraftmiklu fjögurra strokka dísilvélarnar [eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX–XXX l/100 km; CO2-losun: XXX–XXX g/km], gera aksturinn ánægjulegri með snarpri akstursgetu og lítilli eldsneytisnotkun. Öflugasta vélargerðin skilar 174 kW (237 hö.) [eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km; CO2-losun: XXX g/km], og býður því upp á sérstaklega skemmtilega aksturseiginleika. BlueEFFICIENCY-pakkinn með ECO Start-Stop-virkni er staðalbúnaður.
Vélar.
Vélargerðir með mikið tog og aukna skilvirkni.
Þrjár kraftmiklu fjögurra strokka dísilvélargerðirnar gera aksturinn ánægjulegri með snarpri akstursgetu og lítilli eldsneytisnotkun. BlueEFFICIENCY-pakkinn er staðalbúnaður sem sér til þess að þær eyði litlu eldsneyti og mengi lítið. Einkum stærstu vélargerðirnar með 140 kW (190 hö.) afli og hámarkstogi upp á 440 Nm skila skemmtilegum aksturseiginleikum með lítilli eldsneytisnotkun. Vélargerðirnar uppfylla kröfur losunarflokks Euro 6c M1 í staðalútfærslu.