Staðal- og aukabúnaður fyrir Marco Polo.

Úrvals aukabúnaður.

Í boði er mikið úrval aukabúnaðar sem býður upp á enn meiri þægindi þegar kemur að akstri, vistarverum og svefni í Marco Polo og lagar hönnun bílsins enn betur að þörfum hvers og eins. 

Næturpakki

 

Glæsilegt innanrými

 

Hækkanlegt EASY UP-þak

Afturrúða sem hægt er að opna eina og sér

Mikill staðalbúnaður.

Með staðalbúnaðinum einum og sér er Marco Polo þegar fyrsta flokks ferðabíll í hæsta gæðaflokki. Til þess sér úthugsaður og umfangsmikill útbúnaður fyrir útileguna, nútímaleg og hrífandi hönnun sem og vandað og þægilegt innanrými. Og að sjálfsögðu framúrskarandi öryggisbúnaður sem er svo einkennandi fyrir Mercedes-Benz. 

Tveggja manna sætisbekkur sem þægilegur legubekkur

Þakrúm

Þægileg framsæti sem hægt er að snúa.

Kælihólf

Hálfsjálfvirk TEMPMATIC-loftkæling

Yfirlit yfir fjölbreytt úrval útbúnaðar.

  1. Þægindi


  2. Öryggis- og aðstoðarkerfi


  3. Margmiðlun

  4. Vistarverur og svefnaðstaða
Lorem Ipsum