
Umskiptaferlið frá NEFZ yfir í WLTP.
Mismunandi umskiptatímar í Evrópusambandinu.
Umskiptaferlið frá NEFZ yfir í WLTP.
Fram til loka 2020 verða öll 28 lönd Evrópusambandsins að hafa tekið upp nýju WLTP-vottunina. Það sama gildir um Ísland. Tímaáætlunin fyrir miðlun á eyðslu- og losunargildum og aðlögun skattstofns ökutækja er þó ekki samræmd innan Evrópusambandsins.
NEFZ-gildin gilda því tímabundið.
Munurinn á milli NEFZ og útreiknaðra NEFZ gilda samkvæmt WLTP.
Auk WLTP-gildanna verður að reikna áfram út NEFZ-gildi fyrir öll ökutæki fram til lok árs 2020. Þessi gildi má einnig finna í gögnunum með ökutækinu. Því verður NEFZ-gildið reiknað út í framtíðinni eftir WLTP-vottunina samkvæmt ferli ákveðnu af löggjafanum. Við það gilda þó rammaskilyrði WLTP áfram.
Útreiknuðu NEFZ-gildin eru notuð til að reikna út CO2 útblástur ökutækjaflota framleiðanda. Því þessi gildi voru upprunalega skilgreind út frá NEFZ-vottuninni.