Útbúnaður og fylgihlutir fyrir Sprinter pallbílinn þinn.
Sérútbúnaður
Sprinter pallbíllinn og grindarbíll bjóða upp á mikið úrval og möguleika í útbúnaði og því er hægt að laga hann nákvæmlega að notkun innan ákveðinna geira atvinnulífsins og láta hann uppfylla mjög sértækar kröfur. Nákvæmar og kvarðanlegar útgáfur útbúnaðarins gera manni kleift að setja bílinn saman þannig að hann þjóni nákvæmlega þeim tilgangi sem honum er ætlað.
Hápunktar staðalbúnaðar.
Staðalbúnaður Sprinter-pallbíls og Sprinter-grindarbíls er umfangsmikill og vandaður. Sérstaklega er öryggis- og þægindabúnaðurinn á því háa stigi sem við er að búast af Mercedes-Benz.
Yfirlit yfir fjöldann allan af sérútbúnaði.
-
Innanrými
-
Ytra byrði
-
Þægindi
-
Upplýsinga- og afþreyingarkerfi
-
Tækni
-
Öryggi
-
Undirvagn
1
Fæst aðeins ásamt regnskynjara.
Yfirlit yfir fjöldann allan af staðalbúnaði.
-
Innanrými
-
Ytra byrði
-
Þægindi
-
Tækni
-
Öryggi
1
Áætlað er að sex gíra beinskiptingin sem staðalbúnaður með V6-dísilvélinni OM642 verði fáanleg frá 4. ársfjórðungi 2018.
Litir.
Staðallakkið og metallic-lakkið sem hér er sýnt1 er aðeins lítið brot af þeim mögulegu litum sem eru í boði fyrir Sprinter. Óska má eftir sérlakki og annars konar lakki í alls um 200 litum til að velja úr.
1
Metallic-lakk er fáanlegt sem sérútbúnaður.