Aðalljósaaðstoð

Eykur þægindi í akstri og öryggi í umferðinni.

Sjálfvirk stjórnun aðalljósa.

Sjálfvirku ökuljósin slökkva eða kveikja á lágljósunum í akstri allt eftir birtuskilyrðum hverju sinni. Það léttir undir með ökumanni og öryggi í umferðinni eykst. Þetta kemur sér sérstaklega vel fyrir ökumanninn þegar birtuskilyrði breytast ört, til dæmis þegar keyrt er inn í og út úr göngum, í gegnum stokka eða inn í bílastæðahús.

Lorem Ipsum