Hversu oft þarf að fara með rafknúna sendibílinn frá Mercedes-Benz í viðhaldsskoðun?
Hversu oft þarf að fara með rafknúna sendibílinn frá Mercedes-Benz í viðhaldsskoðun?


Ligtbox Caption Text
Answer Text

Viðhald verður að fara fram árlega til þess að tryggja að háspennubúnaður og aðrir íhlutir virki sem skyldi. Viðhaldspakkinn sem fylgir með bílnum sér til þess að þú þarft ekki að greiða fyrir viðhald í fjögur ár. Ef skipta þarf um rafhlöðurnar nýtur þú góðs af rafhlöðuvottuninni í átta ár eða allt að 160.000 km. Frekari upplýsingar um viðhald rafbíla fást hjá umboðs- og þjónustuaðilum Mercedes-Benz.

Youtube Video ID
Button type standard
Primary Button Text Primary Button Target
Secondary Button Text Secondary Button Target
Additional answer Text