Rafhlaðan er þegar innifalin í kaupverðinu. Það þarf því ekki að greiða sérstaklega fyrir leigu á rafhlöðu. Rafhlöðuvottunin ver þig gegn fjárhagslegri áhættu vegna skipta á rafhlöðu ef orkumagn rafhlöðunnar skyldi minnka umtalsvert. Hún gildir í allt að átta ár eftir að bíllinn kemur á götuna eða í allt að 160.000 km. Frekari upplýsingar um rafhlöðuna og rafhlöðuvottunina fást hjá umboðs- og þjónustuaðilum Mercedes-Benz.
|