Get ég hlaðið jafnmiklum farmi í eSprinter-sendibílinn og í bíl með brunahreyfli?
Get ég hlaðið jafnmiklum farmi í eSprinter-sendibílinn og í bíl með brunahreyfli?


Ligtbox Caption Text
Answer Text

eSprinter býður upp á sama ríflega hleðslurými og venjulegur Sprinter með brunahreyfli, þar sem rafhlöðurnar eru staðsettar í undirvagni bílsins. Með allt að 11 m3 hleðslurými fer hann létt með verkefni dagsins. Með 35 kWh nýtilegu orkumagni rafhlöðu staðalgerðarinnar færðu mikla hleðslugetu. Með 47 kWh orkumagni rafhlöðu eykst drægið, en aftur á móti er hleðslugetan eitthvað minni þar sem rafhlaðan er þyngri.

Youtube Video ID
Button type standard
Primary Button Text Primary Button Target
Secondary Button Text Secondary Button Target
Additional answer Text