Í staðalútgáfu er eSprinter-bíllinn með 35 kWh nýtilegt orkumagn rafhlöðu. Fyrir enn meira drægi geturðu einnig pantað rafhlöðu með 47 kWh. Frekari upplýsingar um stærðir rafhlaðna og drægi fást hjá umboðs- og þjónustuaðilum Mercedes-Benz.