Answer Text |
Hleðslukerfið Combined Charging System (CCS) sér til þess að þú getir hlaðið eSprinter með sveigjanlegum hætti á almennum hleðslustöðvum og vegghleðslustöðvum: Bíllinn hleður sig með að hámarki 7,4 kW og riðstraumi (AC) sem og með að hámarki 20 kW og jafnstraumi (DC). Með viðeigandi aukabúnaði er jafnframt hægt að hlaða bílinn á fljótlegan hátt á DC-hraðhleðslustöðvum með að hámarki 80 kW.
|
Youtube Video ID |
|