Sprinter-sendibíll | Útbúnaður og fylgihlutir | Mercedes-Benz

Útbúnaður og fylgihlutir fyrir Sprinter sendibíl.

Hápunktar staðalbúnaðar.

Staðalbúnaður Sprinter-sendibílsins er umfangsmikill og vandaður. Sérstaklega er öryggis- og þægindabúnaðurinn á því háa stigi sem við er að búast af Mercedes-Benz.

Sprinter-sendibíll, KEYLESS-START

KEYLESS-START

 

Sprinter-sendibíll, rafstýri

Rafstýri

Sprinter-sendibíll, aðalljósaaðstoð

Aðalljósaaðstoð

Sprinter-sendibíll, hliðarvindshjálp

Hliðarvindshjálp

Hápunktar sérútbúnaðar.

Sprinter sendibíll býður upp á mikið úrval og möguleika í útbúnaði og því er hægt að laga hann nákvæmlega að notkun hvers og eins og láta hann uppfylla mjög sértækar kröfur. Nákvæmar og kvarðanlegar útgáfur útbúnaðarins gera manni kleift að setja bílinn saman þannig að hann þjóni nákvæmlega þeim tilgangi sem honum er ætlað.

Sprinter-sendibíll, MBUX-margmiðlunarkerfi með 10,25 tommu snertiskjá

MBUX-margmiðlunarkerfi með 10,25" snertiskjá

Sprinter-sendibíll, aðgerðastýri

Aðgerðastýri

Sprinter-sendibíll, blindsvæðisvari

Blindsvæðisvari

Sprinter-sendibíll, bakkmyndavél með vísi í baksýnisspegli

Bakkmyndavél í baksýnisspegli

Sprinter-sendibíll, fjölnota kassi í tveggja sæta, má raða upp á

Fjölnota kassi 

Yfirlit yfir fjöldann allan af staðalbúnaði.

 1. Innanrými
 2. Ytra byrði

 3. Þægindi
 4. Tækni


 5. Öryggi
1

Áætlað er að sex gíra beinskiptingin sem staðalbúnaður með V6-dísilvélinni OM642 verði fáanleg frá 4. ársfjórðungi 2018.

Yfirlit yfir fjöldann allan af sérútbúnaði.

 1. Innanrými
 2. Ytra byrði

 3. Þægindi

 4. Upplýsinga- og afþreyingarkerfi


 5. Tækni 6. Öryggi 7. Undirvagn


1

Aðeins er hægt að fá festingu fyrir spjaldtölvu í gegnum Mercedes-Benz Accessories.

2

Áætlað er að festing fyrir farangur í lofti verði fáanleg frá 1. ársfjórðungi 2019.

3

Í samanburði við viðargólf í mjög langri útgáfu bíls.