Aðgerðastýri

Framsækin stjórnun með sem allra minnstri truflun.

Snertifletir og hnappar á stýrinu.

 

Með aðgerðastýrinu er hægt að stjórna bíltölvunni, virkni bílsins og margmiðlunarkerfum á þægilegan hátt með snertihnöppum eða hnöppum án þess að taka hendur af stýrinu. Snertihnapparnir eru litlir snertifletir sem eru innan seilingar – allt eftir umfangi útbúnaðarins – vinstra og hægra megin á stýrinu. Hnapparnir eru undir snertihnöppunum.